Verktakar vilja strangari reglur 17. nóvember 2006 18:45 Talsmenn verktaka segja mikilvægt að allir viðurkenni að ekki hafi verið staðið nógu vel að öryggismálum í tengslum við vegaframkvæmdir. Þeir lýsa sig tilbúna til að gera betur í öryggismálum en segja að fleiri aðilar verði að koma að málum og menn verði að sætta sig við aukinn kostnað vegna öryggismála. Verktökum sárnaði orð Sturlu Böðvarsson í Íslandi í dag fyrr í vikunni þar sem hann sagði slæmar merkingar við vegaframkvæmdir alfarið á ábyrgð verktakanna. Í félaginu Mannvirki sem er undir Samtökum iðnaðarins eru helstu verktakar landsins og hafa þeir fundað um málið. Þeir segja að fyrsta skrefið sé að viðurkenna að vanbúið sé að öryggismálum og það eru þeir tilbúnir að gera. Þeir kalla eftir strangari og skýrari reglum frá yfirvöldum. Árni Jóhannesson, hjá Samtökum atvinnulífsins, segir mikilvægt að betri farvegur sé fundinn í stað þess leita blóraböggla. Þá er þáttur vegfaranda stór og segir Árni mikið hafa borið á því að vegfarendur fari ekki eftir þeim merkingum sem þó eru til staðar og lækki til dæmis ekki hraðan eins skilti segi til um. Og það má læra af löndunum í kringum okkur. Árni segir mikilvægt að verkkaupar geri sitt því aukið öryggi kostar peninga. Algengt er að dýrar merkingar séu nánast einnota því þær skemmist þegar ekið er á þær, sem því miður er oft raunin. Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Talsmenn verktaka segja mikilvægt að allir viðurkenni að ekki hafi verið staðið nógu vel að öryggismálum í tengslum við vegaframkvæmdir. Þeir lýsa sig tilbúna til að gera betur í öryggismálum en segja að fleiri aðilar verði að koma að málum og menn verði að sætta sig við aukinn kostnað vegna öryggismála. Verktökum sárnaði orð Sturlu Böðvarsson í Íslandi í dag fyrr í vikunni þar sem hann sagði slæmar merkingar við vegaframkvæmdir alfarið á ábyrgð verktakanna. Í félaginu Mannvirki sem er undir Samtökum iðnaðarins eru helstu verktakar landsins og hafa þeir fundað um málið. Þeir segja að fyrsta skrefið sé að viðurkenna að vanbúið sé að öryggismálum og það eru þeir tilbúnir að gera. Þeir kalla eftir strangari og skýrari reglum frá yfirvöldum. Árni Jóhannesson, hjá Samtökum atvinnulífsins, segir mikilvægt að betri farvegur sé fundinn í stað þess leita blóraböggla. Þá er þáttur vegfaranda stór og segir Árni mikið hafa borið á því að vegfarendur fari ekki eftir þeim merkingum sem þó eru til staðar og lækki til dæmis ekki hraðan eins skilti segi til um. Og það má læra af löndunum í kringum okkur. Árni segir mikilvægt að verkkaupar geri sitt því aukið öryggi kostar peninga. Algengt er að dýrar merkingar séu nánast einnota því þær skemmist þegar ekið er á þær, sem því miður er oft raunin.
Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira