Fasteignaverð lækkaði í okóber 17. nóvember 2006 17:11 Árshækkun fasteigna er núna 7,2% í stað 10,5% Verð á einbýlishúsum lækkaði um 3,2% milli september og október og íbúðir í fjölbýli um 1,7%. Þetta er samkvæmt tölum frá Fasteignamati ríkisins. Vísitala íbúðarverðs mældist 306,1 stig í október og lækkar um 2,2% frá fyrri mánuði. Hækkunin síðastliðið ár mælist því 7,2% og lækkar skarpt síðan í september þegar hún mældist 10,5%. Sem fyrr er flökt í verði sérbýlis mun meiri en í verði fjölbýlis. Vakin er athygli á því að aðeins 80 kaupsamningar voru yfir sérbýli í október og því hefur hver og ein eign mikil áhrif á þróunina milli mánaða meðan 411 kaupsamningar voru um fjölbýli. Þetta skýrir mun á verðflökti milli sérbýlis og fjölbýlis. Ef síðustu tveir mánuðir eru bornir saman hvað varðar veltu og fjölda kaupsamninga er veltuaukningin um 22% og voru um 19,5% fleiri kaupsamningar í október miðað september. Meðaltalsverð húsnæðis ef skoðaðar eru tölur yfir alla 581 kaupsamningana eykst nokkuð eða um 0,6 m.kr. úr 27,8 m.kr. í september upp í 28,4 m.kr. Í hálf fimm fréttum KB Banbka segir að Stýrivextir Seðlabankans standa nú í 14% og augljós neikvæð fylgni sé milli hækkandi stýrivaxta og hjaðnandi fasteignamarkaðar síðustu tvö ár, með nokkurri töf þó. Eftir að vaxtahækkunarferli Seðlabankans byrjaði hækkuðu vextir íbúðalána einnig og því má skýra, eins og oft hefur komið fram, minnkandi umsvif á fasteignamarkaði með auknum fjármögnunarkostnaði. Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Verð á einbýlishúsum lækkaði um 3,2% milli september og október og íbúðir í fjölbýli um 1,7%. Þetta er samkvæmt tölum frá Fasteignamati ríkisins. Vísitala íbúðarverðs mældist 306,1 stig í október og lækkar um 2,2% frá fyrri mánuði. Hækkunin síðastliðið ár mælist því 7,2% og lækkar skarpt síðan í september þegar hún mældist 10,5%. Sem fyrr er flökt í verði sérbýlis mun meiri en í verði fjölbýlis. Vakin er athygli á því að aðeins 80 kaupsamningar voru yfir sérbýli í október og því hefur hver og ein eign mikil áhrif á þróunina milli mánaða meðan 411 kaupsamningar voru um fjölbýli. Þetta skýrir mun á verðflökti milli sérbýlis og fjölbýlis. Ef síðustu tveir mánuðir eru bornir saman hvað varðar veltu og fjölda kaupsamninga er veltuaukningin um 22% og voru um 19,5% fleiri kaupsamningar í október miðað september. Meðaltalsverð húsnæðis ef skoðaðar eru tölur yfir alla 581 kaupsamningana eykst nokkuð eða um 0,6 m.kr. úr 27,8 m.kr. í september upp í 28,4 m.kr. Í hálf fimm fréttum KB Banbka segir að Stýrivextir Seðlabankans standa nú í 14% og augljós neikvæð fylgni sé milli hækkandi stýrivaxta og hjaðnandi fasteignamarkaðar síðustu tvö ár, með nokkurri töf þó. Eftir að vaxtahækkunarferli Seðlabankans byrjaði hækkuðu vextir íbúðalána einnig og því má skýra, eins og oft hefur komið fram, minnkandi umsvif á fasteignamarkaði með auknum fjármögnunarkostnaði.
Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira