Mannréttindaráð SÞ fordæmir mannréttindabrot Ísraela á Gaza 15. nóvember 2006 22:27 Frá fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Á myndinni sjást fulltrúi Kanada til vinstri og til hægri er fulltrúi Mexíkó, en hann er forseti ráðsins. MYND/AP Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðana fordæmdi í dag mikil og skipulögð mannréttindabrot Ísraels á Gaza svæðinu og sendi þangað sendinefnd til þess að rannsaka lát 19 óbreyttra palenstínskra borgara í Beit Hanoun í síðustu viku. Á sérstökum fundi sem ráðið hélt var samþykkt ályktun múslima- og arabaríkja sem kvað á um nauðsynlegar alþjóðlegar aðgerðir til þess að koma í veg fyrir síendurtekna herleiðangra Ísraels inn á palenstínskt yfirráðasvæði. Þetta var þriði sérstaki fundurinn sem ráðið heldur síðan það var stofnað í júní síðastliðnum. Ísraelski sendiherrann hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf sagðist harma atvikið í Beit Hanoun en benti á að sökin lægi hjá palestínskum yfirvöldum þar sem þau komu ekki í veg fyrir að þorpið væri notað sem bækistöð til þess að skjóta loftskeytum á Ísrael. Bandaríkin, sem eru ekki meðlimur að ráðinu, kallaði ályktunina ósvífna tilraun til þess að halla á Ísraelsmenn í deilu þeirra við Palestínu. Ráðið kom í stað Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna en gagnrýnendur segja að það sé þegar farið að falla í sömu pólitísku gryfjurnar og fyrirrennari þess. Erlent Fréttir Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Sjá meira
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðana fordæmdi í dag mikil og skipulögð mannréttindabrot Ísraels á Gaza svæðinu og sendi þangað sendinefnd til þess að rannsaka lát 19 óbreyttra palenstínskra borgara í Beit Hanoun í síðustu viku. Á sérstökum fundi sem ráðið hélt var samþykkt ályktun múslima- og arabaríkja sem kvað á um nauðsynlegar alþjóðlegar aðgerðir til þess að koma í veg fyrir síendurtekna herleiðangra Ísraels inn á palenstínskt yfirráðasvæði. Þetta var þriði sérstaki fundurinn sem ráðið heldur síðan það var stofnað í júní síðastliðnum. Ísraelski sendiherrann hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf sagðist harma atvikið í Beit Hanoun en benti á að sökin lægi hjá palestínskum yfirvöldum þar sem þau komu ekki í veg fyrir að þorpið væri notað sem bækistöð til þess að skjóta loftskeytum á Ísrael. Bandaríkin, sem eru ekki meðlimur að ráðinu, kallaði ályktunina ósvífna tilraun til þess að halla á Ísraelsmenn í deilu þeirra við Palestínu. Ráðið kom í stað Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna en gagnrýnendur segja að það sé þegar farið að falla í sömu pólitísku gryfjurnar og fyrirrennari þess.
Erlent Fréttir Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Sjá meira