Kannað hvort kortaupplýsingar hafi verið nýttar 15. nóvember 2006 12:30 Lögregla rannsakar nú í samvinnu við kortafyrirtæki, hvort mennirnir tveir, sem voru handteknir í Reykjavík á laugardag fyrir að setja upp afritunarbúnað á hraðbanka, hafi nýtt sér upplýsingarnar, eða jafnvel komið þeim úr landi. Fyrir helgi kom í ljós að fölsk framhlið hafið verið límd framan á hraðbanka í Reykjavík, önnur fannst svo í Kópavogi á laugardag og sú þriðja í Reykjavík í fyrradag. Í þessum fölsku framhliðum er afritunarbúnaður sem skráir allar upplýsingar um kort, sem notuð eru í viðkomandi hraðbanka og misnota falsararnir svo þær upplýsingar til að ná fé út af viðkomandi reikningum. Fjórða viðlíka málið kom upp á kortalesara á bensínsjálfsala í Hafnarfirði í september og í janúar gerði lögregla upptækar fjórar falskar framhliðar af Búlgörskum farþega, sem var að koma til landsins. Málið á bensín sjálfsalanum í Hafnarfirði er óupplýst, en á laugardag handtók lögreglan tvo útlendinga, sem hafa játað á sig þrjár nýjustu falsanirnar. Þeir sitja nú í gæsluvarðhaldi. Lögregla vill ekki gefa upp hvort mennirnir eigi vitorðsmenn hér á landi og verst frekari fregna á þessu stigi, en í kjölfar málsins er búið að skoða alla hraðbanka á landinu og yfirfara sjálfvirkar myndavélar, sem eiga að mynda hvern einasta viðskiptavin. Það munu einmitt hafa verið þannig upptökur, sem komu lögreglu á spor falsaranna á laugardag. Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Lögregla rannsakar nú í samvinnu við kortafyrirtæki, hvort mennirnir tveir, sem voru handteknir í Reykjavík á laugardag fyrir að setja upp afritunarbúnað á hraðbanka, hafi nýtt sér upplýsingarnar, eða jafnvel komið þeim úr landi. Fyrir helgi kom í ljós að fölsk framhlið hafið verið límd framan á hraðbanka í Reykjavík, önnur fannst svo í Kópavogi á laugardag og sú þriðja í Reykjavík í fyrradag. Í þessum fölsku framhliðum er afritunarbúnaður sem skráir allar upplýsingar um kort, sem notuð eru í viðkomandi hraðbanka og misnota falsararnir svo þær upplýsingar til að ná fé út af viðkomandi reikningum. Fjórða viðlíka málið kom upp á kortalesara á bensínsjálfsala í Hafnarfirði í september og í janúar gerði lögregla upptækar fjórar falskar framhliðar af Búlgörskum farþega, sem var að koma til landsins. Málið á bensín sjálfsalanum í Hafnarfirði er óupplýst, en á laugardag handtók lögreglan tvo útlendinga, sem hafa játað á sig þrjár nýjustu falsanirnar. Þeir sitja nú í gæsluvarðhaldi. Lögregla vill ekki gefa upp hvort mennirnir eigi vitorðsmenn hér á landi og verst frekari fregna á þessu stigi, en í kjölfar málsins er búið að skoða alla hraðbanka á landinu og yfirfara sjálfvirkar myndavélar, sem eiga að mynda hvern einasta viðskiptavin. Það munu einmitt hafa verið þannig upptökur, sem komu lögreglu á spor falsaranna á laugardag.
Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira