Tekist á um fjórðung líklegra þingsæta í dag 11. nóvember 2006 12:00 MYND/Stefán Nokkrir sitjandi þingmenn, bæði Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eru taldir í verulegri fallhættu í prófkjörum sem fram fara í dag. Þá má telja nokkuð víst að prófkjörin skili nýliðum inn í örugg sæti á framboðslistum, en alls er tekist á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur er það stærsta sem fram fer í dag en þar hefur flokkurinn alls átta þingsæti. Auk átta alþingismanna, sem sækjast eftir endurkjöri, keppa sjö aðrir einstaklingar um sætin eftirsóttu og er það mál manna að vel gæti farið svo að nokkrir þeirra kæmust upp fyrir sitjandi þingmenn og ýttu þeim út. Þykir ekki fjarri lagi að áætla að jafnvel tveir til þrír þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavík yrðu í fallsætum þegar tölur fara að birtast í kvöld. Sama gæti gerst hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi en þar er einnig hart sótt að sitjandi þingmönnum. Sérstaklega bíða menn spenntir að sjá hvort Árna Johnsen takist að skáka einhverjum þeirra út, en flokkurinn á þrjá þingmenn í kjördæminu en ákvörðun Árna M. Mathiesen um að sækjst eftir forystusætinu setur aðra væntanlega neðar. Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi er með fimm þingsæti en aðeins þrír sitjandi þingmenn sækjast eftir þeim. Þar er því nokkuð víst að nýliðar koma til með að skipa sæti sem teljast nokkuð örugg þingsæti. Nýjustu fréttir af prófkjörunum verða birtar í fréttum Stöðar 2 klukkan hálfsjö í kvöld og hér á fréttavefnum visir.is. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Nokkrir sitjandi þingmenn, bæði Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eru taldir í verulegri fallhættu í prófkjörum sem fram fara í dag. Þá má telja nokkuð víst að prófkjörin skili nýliðum inn í örugg sæti á framboðslistum, en alls er tekist á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur er það stærsta sem fram fer í dag en þar hefur flokkurinn alls átta þingsæti. Auk átta alþingismanna, sem sækjast eftir endurkjöri, keppa sjö aðrir einstaklingar um sætin eftirsóttu og er það mál manna að vel gæti farið svo að nokkrir þeirra kæmust upp fyrir sitjandi þingmenn og ýttu þeim út. Þykir ekki fjarri lagi að áætla að jafnvel tveir til þrír þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavík yrðu í fallsætum þegar tölur fara að birtast í kvöld. Sama gæti gerst hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi en þar er einnig hart sótt að sitjandi þingmönnum. Sérstaklega bíða menn spenntir að sjá hvort Árna Johnsen takist að skáka einhverjum þeirra út, en flokkurinn á þrjá þingmenn í kjördæminu en ákvörðun Árna M. Mathiesen um að sækjst eftir forystusætinu setur aðra væntanlega neðar. Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi er með fimm þingsæti en aðeins þrír sitjandi þingmenn sækjast eftir þeim. Þar er því nokkuð víst að nýliðar koma til með að skipa sæti sem teljast nokkuð örugg þingsæti. Nýjustu fréttir af prófkjörunum verða birtar í fréttum Stöðar 2 klukkan hálfsjö í kvöld og hér á fréttavefnum visir.is.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira