Bílainnflutningur dregst hratt saman 9. nóvember 2006 12:30 Bílainnflutningur hefur dregist hratt saman síðustu vikurnar og voru innan við þúsund nýir fólksbílar skráðir hér á landi í síðasta mánuði. Það er langt innan við meðaltal síðustu missera. Eftir nær samfelldan vöxt á bílainnflutningi frá árinu 2003 fór að hægja á vextinum upp úr áramótum og í apríl fór að draga úr honum. Það gerðist samfara gengislækkun krónunnar þannig að bílar hækkuðu í verði auk þess sem heldur dró úr bjartsýni landsmanna, samkvæmt væntingavísitölunni. Þrátt fyrir það voru að meðaltali um það bil 1500 nýir fólksbílar fluttir inn í hverjum mánuði þar til talan féll niður í 965 í síðasta mánuði. Reyndar hefur líka dregið úr einkaneyslu á öðrum sviðum en sérfræðingar KB banka benda einnig á að svokölluð mettunaráhrif séu einnig að gera vart við sig. Bílaeign Íslendinga sé orðin hlutfallslega mjög há í samanburði við aðrar þjóðir. Þannig sé rúmlega einn bíll á hvern Reykvíking á bílprófsaldri, sem talinn er 17 til 85 ára. Minni spurn eftir nýjum bílum megi ef til vill rekja til þess. Þrátt fyir óvenjulítinn innflutning í síðasta mánuði er hann ekki kominn niður í það lágmark sem hann komst í einn mánuð í efnahagslægðinni árið 2001. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bílainnflutningur hefur dregist hratt saman síðustu vikurnar og voru innan við þúsund nýir fólksbílar skráðir hér á landi í síðasta mánuði. Það er langt innan við meðaltal síðustu missera. Eftir nær samfelldan vöxt á bílainnflutningi frá árinu 2003 fór að hægja á vextinum upp úr áramótum og í apríl fór að draga úr honum. Það gerðist samfara gengislækkun krónunnar þannig að bílar hækkuðu í verði auk þess sem heldur dró úr bjartsýni landsmanna, samkvæmt væntingavísitölunni. Þrátt fyrir það voru að meðaltali um það bil 1500 nýir fólksbílar fluttir inn í hverjum mánuði þar til talan féll niður í 965 í síðasta mánuði. Reyndar hefur líka dregið úr einkaneyslu á öðrum sviðum en sérfræðingar KB banka benda einnig á að svokölluð mettunaráhrif séu einnig að gera vart við sig. Bílaeign Íslendinga sé orðin hlutfallslega mjög há í samanburði við aðrar þjóðir. Þannig sé rúmlega einn bíll á hvern Reykvíking á bílprófsaldri, sem talinn er 17 til 85 ára. Minni spurn eftir nýjum bílum megi ef til vill rekja til þess. Þrátt fyir óvenjulítinn innflutning í síðasta mánuði er hann ekki kominn niður í það lágmark sem hann komst í einn mánuð í efnahagslægðinni árið 2001.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira