Hagnaður Lenovo minnkar um helming 9. nóvember 2006 11:48 Maður skoðar fartölvu í einni af verslunum Lenovo í Peking í Kína. Mynd/AFP Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo skilaði 43,09 milljóna dala hagnaði á fyrri helmingi rekstrarársins, sem lauk í septemberlok. Þetta svarar til 2,9 milljarða króna sem er 53 prósentum minna en fyrir ári. Samdrátturinn er að mest kominn til vegna kaupa Lenovo á tölvuframleiðsluhluta IBM í fyrra. Hagnaður Lenovo, sem er þriðji stærsti tölvuframleiðandi í heimi og framleiðir m.a. ThinkPad fartölvur, nam 91,2 milljónum dala eða 6,2 milljörðum króna á sama tíma í fyrra. Lenovo hefur ráðandi stöðu á kínverska tölvumarkaðnum en er veikt fyrirtæki á heimsmarkaði þrátt fyrir gott vörumerki. Greiningaraðilar spá því að staða Lenovo á alþjóðlega tölvumarkaðnum verði áfram veik enda þarf fyrirtækið að etja kappi við sterka keppinauta. Stjórn Lenovo segir líkur á að hagnaður aukist ekki næstu þrjú árin. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo skilaði 43,09 milljóna dala hagnaði á fyrri helmingi rekstrarársins, sem lauk í septemberlok. Þetta svarar til 2,9 milljarða króna sem er 53 prósentum minna en fyrir ári. Samdrátturinn er að mest kominn til vegna kaupa Lenovo á tölvuframleiðsluhluta IBM í fyrra. Hagnaður Lenovo, sem er þriðji stærsti tölvuframleiðandi í heimi og framleiðir m.a. ThinkPad fartölvur, nam 91,2 milljónum dala eða 6,2 milljörðum króna á sama tíma í fyrra. Lenovo hefur ráðandi stöðu á kínverska tölvumarkaðnum en er veikt fyrirtæki á heimsmarkaði þrátt fyrir gott vörumerki. Greiningaraðilar spá því að staða Lenovo á alþjóðlega tölvumarkaðnum verði áfram veik enda þarf fyrirtækið að etja kappi við sterka keppinauta. Stjórn Lenovo segir líkur á að hagnaður aukist ekki næstu þrjú árin.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira