Veðurfréttir: Athuga á með millilandaflug á hádegi 5. nóvember 2006 10:21 Veður er við það að ná hámarki um þessar mundir. MYND/Vilhelm Allt flug liggur niðri vegna veðurs, bæði innanlands og millilandaflug og hefur það ekki gerst í fjögur ár að öllu flugi hafi verið vísað frá landinu. Um fimmhundruð manns bíða í Leifsstöð. Vélar á leið frá Bandaríkjunum þurftu að fara til Glasgow og um fimmhundruð manns bíða þar eftir að veðrið gangi niður. Vélar sem eru á leið til Kaupmannahafnar og Lundúnua koma við í Glasgow til að taka með farþega. Athugað verður með millilandaflug klukkan tólf og innanlandsflug klukkan tvö í dag. Alls eiga um 1500 manns bókað í innanlandsflug í dag. Mikil veðurhæð er víða á vestanverðu landinu og er vindhraðinn þar á bilinu 20-30 m/s en hviður hafi verið að sjást í kringum 40-50 m/s, hvassast á Fróðárheiði á Snæfellsnesi og við Hrútafjörð, en um 40 m/s á Hellisheiðinni og Holtavörðuheiðinni. Vindhviður í Reykjavík náðu í 33 m/s í morgun. "Veðurhæðin er við það að ná hámarki á landinu vestanverðu núna um 10 leytið en strax eftir hádegi byrjar að lægja þar og verður orðið skaplegt um 3-4 leitið í dag. Hins vegar er ekki enn farið að hvessa að neinu marki á austanverðu landinu en þar verður orðið mjög hvasst, 20-25 m/s strax uppúr hádegi og verður þar hvasst til kvölds. Um miðnætti verður orðið hægviðri víðast hvar á landinu" segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Veðurstofu NFS. Fréttir Innlent Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Allt flug liggur niðri vegna veðurs, bæði innanlands og millilandaflug og hefur það ekki gerst í fjögur ár að öllu flugi hafi verið vísað frá landinu. Um fimmhundruð manns bíða í Leifsstöð. Vélar á leið frá Bandaríkjunum þurftu að fara til Glasgow og um fimmhundruð manns bíða þar eftir að veðrið gangi niður. Vélar sem eru á leið til Kaupmannahafnar og Lundúnua koma við í Glasgow til að taka með farþega. Athugað verður með millilandaflug klukkan tólf og innanlandsflug klukkan tvö í dag. Alls eiga um 1500 manns bókað í innanlandsflug í dag. Mikil veðurhæð er víða á vestanverðu landinu og er vindhraðinn þar á bilinu 20-30 m/s en hviður hafi verið að sjást í kringum 40-50 m/s, hvassast á Fróðárheiði á Snæfellsnesi og við Hrútafjörð, en um 40 m/s á Hellisheiðinni og Holtavörðuheiðinni. Vindhviður í Reykjavík náðu í 33 m/s í morgun. "Veðurhæðin er við það að ná hámarki á landinu vestanverðu núna um 10 leytið en strax eftir hádegi byrjar að lægja þar og verður orðið skaplegt um 3-4 leitið í dag. Hins vegar er ekki enn farið að hvessa að neinu marki á austanverðu landinu en þar verður orðið mjög hvasst, 20-25 m/s strax uppúr hádegi og verður þar hvasst til kvölds. Um miðnætti verður orðið hægviðri víðast hvar á landinu" segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Veðurstofu NFS.
Fréttir Innlent Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira