Hjúkrunarfræðingaskortur á næstu árum 4. nóvember 2006 12:28 Um 40% allra starfandi hjúkrunarfræðinga láta af störfum vegna aldurs á næstu 10-15 árum og ef takast á að manna stéttina þarf að fjölga nýnemum í hjúkrunarfræði. Þetta kemur fram í ályktun Hjúkrunarþings sem lauk í gær. Í ályktuninni fagna hjúkrunarfræðingar ákvörðun stjórnvalda að fjölga nýnemum í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands um tuttugu og fimm, en síðustu ár hafa áttatíu nýnemar sloppið í gegnum klásusinn. Babb hafi hins vegar komið í bátinn þegar menntamálaráðherra ákvað nýverið að skipta þessum plássum á milli Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri, 15 til Reykjavíkur en 10 til Akureyrar. Halla Grétarsdóttir starfandi formaður Félags hjúkrunarfræðinga sagði í samtali við fréttastofu nú í morgun að Landspítalinn hefði gert ráðstafanir til að taka á móti þessum aukna fjölda í verknám og þetta komi sér því illa. Fyrirsjáanlegt sé að mun meiri skortur verði á hjúkrunarfræðingum á höfuðborgarsvæðinu og því hefði félagið kosið að staðið hefði verið við þessa ákvörðun gagnvart Háskóla Íslands og næsta skref væri þá að fjölga nýnemum í Háskólanum á Akureyri. Í dag eru í kringum 2700 starfandi hjúkrunarfræðingar á landinu en samkvæmt mannaflaspá heilbrigðisráðuneytisins verður þörf fyrir allt að fjögur þúsund í náinni framtíð. Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Sjá meira
Um 40% allra starfandi hjúkrunarfræðinga láta af störfum vegna aldurs á næstu 10-15 árum og ef takast á að manna stéttina þarf að fjölga nýnemum í hjúkrunarfræði. Þetta kemur fram í ályktun Hjúkrunarþings sem lauk í gær. Í ályktuninni fagna hjúkrunarfræðingar ákvörðun stjórnvalda að fjölga nýnemum í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands um tuttugu og fimm, en síðustu ár hafa áttatíu nýnemar sloppið í gegnum klásusinn. Babb hafi hins vegar komið í bátinn þegar menntamálaráðherra ákvað nýverið að skipta þessum plássum á milli Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri, 15 til Reykjavíkur en 10 til Akureyrar. Halla Grétarsdóttir starfandi formaður Félags hjúkrunarfræðinga sagði í samtali við fréttastofu nú í morgun að Landspítalinn hefði gert ráðstafanir til að taka á móti þessum aukna fjölda í verknám og þetta komi sér því illa. Fyrirsjáanlegt sé að mun meiri skortur verði á hjúkrunarfræðingum á höfuðborgarsvæðinu og því hefði félagið kosið að staðið hefði verið við þessa ákvörðun gagnvart Háskóla Íslands og næsta skref væri þá að fjölga nýnemum í Háskólanum á Akureyri. Í dag eru í kringum 2700 starfandi hjúkrunarfræðingar á landinu en samkvæmt mannaflaspá heilbrigðisráðuneytisins verður þörf fyrir allt að fjögur þúsund í náinni framtíð.
Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Sjá meira