Hjálparhella Íslendinga bendluð við peningaþvætti 3. nóvember 2006 18:32 Hjálparhella íslenskra kaupsýslumanna í Danmörku, danski lögmaðurinn Jeff Galmond, og rússneski fjarskiptaráðherrann eru í aðalhlutverki fréttaskýringar Ekstrablaðsins danska í dag um íslensku útrásina. Ekstrablaðið heldur í dag áfram viðleitni sinni að bendla íslenska kaupsýslumenn við peningaþvætti. Slagkrafturinn í fréttaskýringunni er þó eitthvað að minnka því ekki er minnst á hana á forsíðunni í dag en inni í blaðinu er opnugrein um fjarskiptaráðherra í ríkisstjórn Pútíns í Rússlandi. Sá heitir Leonid Reiman og samkvæmt Extrablaðinu þáði Reiman eina milljón dollara í mútur fyrir fjórtán árum. Það mun hafa verið breskur kaupsýslumaður sem bar fé á Reiman í tengslum við stofnun símafyrirtækis í sankti Pétursborg. Peningarnir voru lagðir inn á reikning í svissneska bankanum Credit Suisse en skömmu síðar voru þeir komnir inn á reikning í Den Danske bank í Kaupmannahöfn. Í Danmörku var féð notað til að stofna danskt hlutafélag - Danco Finans, sem keypti síðan sumarbústað. Samkvæmt skjölum sem Ekstrablaðið hefur undir höndum var það Jeff Galmand, danskur lögmaður íslenskra kaupsýslumanna, sem sá um allar peningafærslurnar fyrir Reiman en Galmand segir í blaðinu í dag að breski kaupsýslumaðurinn sé lygalaupur. Ekki er minnst á Íslendinga í greininni í dag að öðru leyti en því að rifjað er upp að fyrrnefndur lögmaður, Jeff Galmand, hafi unnið fyrir Íslendinga og að Galmand sé nú bendlaður við leppfyrirtæki og peningaþvætti á rússnesku fé. Fréttir Innlent Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Hjálparhella íslenskra kaupsýslumanna í Danmörku, danski lögmaðurinn Jeff Galmond, og rússneski fjarskiptaráðherrann eru í aðalhlutverki fréttaskýringar Ekstrablaðsins danska í dag um íslensku útrásina. Ekstrablaðið heldur í dag áfram viðleitni sinni að bendla íslenska kaupsýslumenn við peningaþvætti. Slagkrafturinn í fréttaskýringunni er þó eitthvað að minnka því ekki er minnst á hana á forsíðunni í dag en inni í blaðinu er opnugrein um fjarskiptaráðherra í ríkisstjórn Pútíns í Rússlandi. Sá heitir Leonid Reiman og samkvæmt Extrablaðinu þáði Reiman eina milljón dollara í mútur fyrir fjórtán árum. Það mun hafa verið breskur kaupsýslumaður sem bar fé á Reiman í tengslum við stofnun símafyrirtækis í sankti Pétursborg. Peningarnir voru lagðir inn á reikning í svissneska bankanum Credit Suisse en skömmu síðar voru þeir komnir inn á reikning í Den Danske bank í Kaupmannahöfn. Í Danmörku var féð notað til að stofna danskt hlutafélag - Danco Finans, sem keypti síðan sumarbústað. Samkvæmt skjölum sem Ekstrablaðið hefur undir höndum var það Jeff Galmand, danskur lögmaður íslenskra kaupsýslumanna, sem sá um allar peningafærslurnar fyrir Reiman en Galmand segir í blaðinu í dag að breski kaupsýslumaðurinn sé lygalaupur. Ekki er minnst á Íslendinga í greininni í dag að öðru leyti en því að rifjað er upp að fyrrnefndur lögmaður, Jeff Galmand, hafi unnið fyrir Íslendinga og að Galmand sé nú bendlaður við leppfyrirtæki og peningaþvætti á rússnesku fé.
Fréttir Innlent Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent