Hrefnuveiðimenn halda sínu striki 3. nóvember 2006 12:30 Komið með fyrstu hrefnuna, sem veiddist eftir að atvinnuveiðar hófust, á Ísafjörð á þriðjudag. MYND/Halldór Sveinbjörnsson Hrefnuveiðimenn ætla að halda sínu striki þótt Hvalur 9 sé hættur veiðum og skilji tvö dýr eftir af kvótanum. Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Samtaka hrenfuveiðimanna, sagði í viðtali við NFS í morgun að í gær hefði verið lokið við að vinna hrefnuna sem veiddist í Ísafjarðardjúpi um daginn samkvæmt kröfum Japansmarkaðar. Skera þurfi hrefnuna á sérstakan hátt og nota viðeigandi umbúðir að kröfu markaðarins þar. Nú séu menn komnir upp á lagið með það og muni að minnsta kosti tveir hrefnubátar, Halldór Sigurðsosn frá Ísafirði og Njörður úr Kópavogi, halda til veiða um leið og veður verði ákjósanlegt. Viðbótarhrenfukvótinn er 30 dýr. Ekkert er enn í hendi með sölu kjötsins en að sögn Gunnars verður haft samflot með Hval hf. um sölumál. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, ákvað í gær að hætta veiðunum þar sem daginn stytti óðfluga og slæmt skyggni væri fram undan í veðurkortunum, en veiðimennirnir verða að sjá til hvalsins með berum augum. Hvalur hefur veitt sjö af þeim níu langreyðum sem fyrirtækinu var úthlutað í haust. Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira
Hrefnuveiðimenn ætla að halda sínu striki þótt Hvalur 9 sé hættur veiðum og skilji tvö dýr eftir af kvótanum. Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Samtaka hrenfuveiðimanna, sagði í viðtali við NFS í morgun að í gær hefði verið lokið við að vinna hrefnuna sem veiddist í Ísafjarðardjúpi um daginn samkvæmt kröfum Japansmarkaðar. Skera þurfi hrefnuna á sérstakan hátt og nota viðeigandi umbúðir að kröfu markaðarins þar. Nú séu menn komnir upp á lagið með það og muni að minnsta kosti tveir hrefnubátar, Halldór Sigurðsosn frá Ísafirði og Njörður úr Kópavogi, halda til veiða um leið og veður verði ákjósanlegt. Viðbótarhrenfukvótinn er 30 dýr. Ekkert er enn í hendi með sölu kjötsins en að sögn Gunnars verður haft samflot með Hval hf. um sölumál. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, ákvað í gær að hætta veiðunum þar sem daginn stytti óðfluga og slæmt skyggni væri fram undan í veðurkortunum, en veiðimennirnir verða að sjá til hvalsins með berum augum. Hvalur hefur veitt sjö af þeim níu langreyðum sem fyrirtækinu var úthlutað í haust.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira