Hrefnuveiðimenn halda sínu striki 3. nóvember 2006 12:30 Komið með fyrstu hrefnuna, sem veiddist eftir að atvinnuveiðar hófust, á Ísafjörð á þriðjudag. MYND/Halldór Sveinbjörnsson Hrefnuveiðimenn ætla að halda sínu striki þótt Hvalur 9 sé hættur veiðum og skilji tvö dýr eftir af kvótanum. Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Samtaka hrenfuveiðimanna, sagði í viðtali við NFS í morgun að í gær hefði verið lokið við að vinna hrefnuna sem veiddist í Ísafjarðardjúpi um daginn samkvæmt kröfum Japansmarkaðar. Skera þurfi hrefnuna á sérstakan hátt og nota viðeigandi umbúðir að kröfu markaðarins þar. Nú séu menn komnir upp á lagið með það og muni að minnsta kosti tveir hrefnubátar, Halldór Sigurðsosn frá Ísafirði og Njörður úr Kópavogi, halda til veiða um leið og veður verði ákjósanlegt. Viðbótarhrenfukvótinn er 30 dýr. Ekkert er enn í hendi með sölu kjötsins en að sögn Gunnars verður haft samflot með Hval hf. um sölumál. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, ákvað í gær að hætta veiðunum þar sem daginn stytti óðfluga og slæmt skyggni væri fram undan í veðurkortunum, en veiðimennirnir verða að sjá til hvalsins með berum augum. Hvalur hefur veitt sjö af þeim níu langreyðum sem fyrirtækinu var úthlutað í haust. Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Hrefnuveiðimenn ætla að halda sínu striki þótt Hvalur 9 sé hættur veiðum og skilji tvö dýr eftir af kvótanum. Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Samtaka hrenfuveiðimanna, sagði í viðtali við NFS í morgun að í gær hefði verið lokið við að vinna hrefnuna sem veiddist í Ísafjarðardjúpi um daginn samkvæmt kröfum Japansmarkaðar. Skera þurfi hrefnuna á sérstakan hátt og nota viðeigandi umbúðir að kröfu markaðarins þar. Nú séu menn komnir upp á lagið með það og muni að minnsta kosti tveir hrefnubátar, Halldór Sigurðsosn frá Ísafirði og Njörður úr Kópavogi, halda til veiða um leið og veður verði ákjósanlegt. Viðbótarhrenfukvótinn er 30 dýr. Ekkert er enn í hendi með sölu kjötsins en að sögn Gunnars verður haft samflot með Hval hf. um sölumál. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, ákvað í gær að hætta veiðunum þar sem daginn stytti óðfluga og slæmt skyggni væri fram undan í veðurkortunum, en veiðimennirnir verða að sjá til hvalsins með berum augum. Hvalur hefur veitt sjö af þeim níu langreyðum sem fyrirtækinu var úthlutað í haust.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira