Tryggingafélagði Vörður veitti slökikviliðsmönnum á Akureyri viðurkenningu fyrir að hafa bjarða mannslífum í bruna að Fjólugötu 18 á Akureyri í apríl síðastliðnum.
Þá komu eldur á miðhæð hússins þar unglingspiltur var heima ásamt móður sinni. Þykir pilturinn hafa sýnt mikið mikið snarræði og rétt viðbrögð, m.a. með að hringja strax í 112 og lýsa aðstæðum. Þetta flýtti fyrir komu slökkviliðs og tókst reykköfurum að bjarga manni og þremur ungum börnum sem sváfu á efstu hæð hússins.
Viðurkenning Varðar var í formi 100 þúsund króna styrks til Félags slökkviliðsmanna á Akureyri sem verður veitt í menntunar- og styrktarsjóð félagsins.