Verður æðsti embættismaður norræns samstarfs 1. nóvember 2006 12:30 Sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar verður Halldór Ásgrímsson æðsti embættismaður norræns samstarfs. Um þrjátíu samnorrænar stofnanir víðs vegar á Norðurlöndunum munu heyra undir hann auk tuga samstarfsverkefna af ýmsu tagi. Þegar við heyrum um norrænt samstarf er það oftast í tengslum við Norðurlandaráð sem stofnað var árið 1952. Í Norðurlandaráði sitja þingmenn enda er það samstarfsvettvangur þjóðþinga ríkjanna. Halldór Ásgrímsson er hins vegar ekki að gerast framkvæmdastjóri yfir Norðurlandaráði heldur Norrænu ráðherranefndinni sem er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og var sett á stofn árið 1971. Norðurlandaráð hefur sérstakan framkvæmdastjóra og um fimmtán manna starfslið á skrifstofu í Kaupmannahöfn en Norræna ráðherranefndin, sem Halldór mun stýra, er mun umfangsmeiri stofnun, með 70 til 80 manna starfslið á skrifstofu sinni í Kaupmannahöfn. Um Norrænu ráðherranefndina fer jafnframt megnið af þeim fjármunum sem varið er beint til norræns samstarfs úr ríkissjóðum Norðurlandann, í ár nema fjárlög hennar um tíu milljörðum íslenskra króna. Stofnanir og verkefni, sem Halldór er nú settur yfir, nema fleiri tugum. Þetta eru verkefni eins og norrænu húsin, uppýsingaskrifstofur, lista- og menningarmiðstöðvar og vísinda- og rannsóknamiðstöðvar eins og Norræni genabankann, Norræna eldfjallastöðin og Kjarnfræðistofnun Norðurlanda. Norræni fjárfestingabankinn lendir einnig inni á sviði Halldórs. Starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar er það viðamikil að almennt er litið svo á að framkvæmdastjóri hennar sé valdamesti embættismaður norræns samstarfs. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar verður Halldór Ásgrímsson æðsti embættismaður norræns samstarfs. Um þrjátíu samnorrænar stofnanir víðs vegar á Norðurlöndunum munu heyra undir hann auk tuga samstarfsverkefna af ýmsu tagi. Þegar við heyrum um norrænt samstarf er það oftast í tengslum við Norðurlandaráð sem stofnað var árið 1952. Í Norðurlandaráði sitja þingmenn enda er það samstarfsvettvangur þjóðþinga ríkjanna. Halldór Ásgrímsson er hins vegar ekki að gerast framkvæmdastjóri yfir Norðurlandaráði heldur Norrænu ráðherranefndinni sem er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og var sett á stofn árið 1971. Norðurlandaráð hefur sérstakan framkvæmdastjóra og um fimmtán manna starfslið á skrifstofu í Kaupmannahöfn en Norræna ráðherranefndin, sem Halldór mun stýra, er mun umfangsmeiri stofnun, með 70 til 80 manna starfslið á skrifstofu sinni í Kaupmannahöfn. Um Norrænu ráðherranefndina fer jafnframt megnið af þeim fjármunum sem varið er beint til norræns samstarfs úr ríkissjóðum Norðurlandann, í ár nema fjárlög hennar um tíu milljörðum íslenskra króna. Stofnanir og verkefni, sem Halldór er nú settur yfir, nema fleiri tugum. Þetta eru verkefni eins og norrænu húsin, uppýsingaskrifstofur, lista- og menningarmiðstöðvar og vísinda- og rannsóknamiðstöðvar eins og Norræni genabankann, Norræna eldfjallastöðin og Kjarnfræðistofnun Norðurlanda. Norræni fjárfestingabankinn lendir einnig inni á sviði Halldórs. Starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar er það viðamikil að almennt er litið svo á að framkvæmdastjóri hennar sé valdamesti embættismaður norræns samstarfs.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira