Samstaða um Halldór meðal ráðherra 31. október 2006 12:30 Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, verður næsti framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar. Forsætisráðherrar norrænu ríkjanna sammæltust um þetta á fundi sínum í Kaupmannahöfn í morgun. Geir H. Haarde forsætisráðherra sat fund með norrænum starfsbræðrum sínum í Kaupmannahöfn í morgun en þar í borg er nú haldið Norðurlandaráðsþing. Þar var ákveðið að Halldór skyldi taka við framkvæmdastjórastarfinu af Svíanum Per Unckel sem hefur gent því frá upphafi árs 2003. Finnar sóttust einnig eftir stöðunni og buðu fram Jan-Erik Enestam umhverfisráðherra. Halldór varð síðan á endanum fyrir valinu en hann er fyrsti Íslendingurinn til að gegna stöðunni. Geir H. Haarde segir aðspurður um aðdragandann að ekki sé langt síðan Unckel hafi tilkynnt að hann hefði ekki áhuga á að halda áfram í starfinu. Um sé að ræða nokkurra vikna aðdraganda. Aðspurður hvaða þýðingu það hafi að Íslendingur gegni nú embættinu í fyrsta sinn segir Geir að það sé mjög mikilvægt og jafnframt gott tækifæri til að auka áhuga og þátttöku Íslendinga á ýmsum sviðum hins norræna samstarfs. Geir segir fulltrúa Finna, Enestam, sem til greina kom í stöðuna, vera mjög hæfan mann en þegar aðeins sé um eina stöðu að ræða komi aðeins einn maður til greina. Á endanum hafi orðið samstaða um Halldór, m.a. vegna þess að Íslendingur hefur aldrei áður gegnt starfinu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, verður næsti framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar. Forsætisráðherrar norrænu ríkjanna sammæltust um þetta á fundi sínum í Kaupmannahöfn í morgun. Geir H. Haarde forsætisráðherra sat fund með norrænum starfsbræðrum sínum í Kaupmannahöfn í morgun en þar í borg er nú haldið Norðurlandaráðsþing. Þar var ákveðið að Halldór skyldi taka við framkvæmdastjórastarfinu af Svíanum Per Unckel sem hefur gent því frá upphafi árs 2003. Finnar sóttust einnig eftir stöðunni og buðu fram Jan-Erik Enestam umhverfisráðherra. Halldór varð síðan á endanum fyrir valinu en hann er fyrsti Íslendingurinn til að gegna stöðunni. Geir H. Haarde segir aðspurður um aðdragandann að ekki sé langt síðan Unckel hafi tilkynnt að hann hefði ekki áhuga á að halda áfram í starfinu. Um sé að ræða nokkurra vikna aðdraganda. Aðspurður hvaða þýðingu það hafi að Íslendingur gegni nú embættinu í fyrsta sinn segir Geir að það sé mjög mikilvægt og jafnframt gott tækifæri til að auka áhuga og þátttöku Íslendinga á ýmsum sviðum hins norræna samstarfs. Geir segir fulltrúa Finna, Enestam, sem til greina kom í stöðuna, vera mjög hæfan mann en þegar aðeins sé um eina stöðu að ræða komi aðeins einn maður til greina. Á endanum hafi orðið samstaða um Halldór, m.a. vegna þess að Íslendingur hefur aldrei áður gegnt starfinu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira