Dæmdur fyrir nauðgun 26. október 2006 20:30 Karlmaður á þrítugsaldri var í héraðsdómi í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tvítugri stúlku á göngustíg í Breiðholti í sumar. Maðurinn, Sigurður Rafn Ágústsson, réðst á konuna, sem er liðlega tvítug á göngustíg milli Arnarbakka og Suðurfells þegar hún var á leið til vinnu sinnar á fjórða tímanum aðfaranótt fimmtudagsins 10. ágúst síðastliðinn. Dómurinn lýsir nauðguninni sem hrottafenginni en maðurinn notaði bæði hníf og logandi kveikjara til að ganga í skrokk á konunni. Maðurinn rændi einnig af henni peningum sem hún hafði meðferðis og síma. Göngustígurinn sem nauðgunin átti sér stað á er rétt fyrir neðan bensínstöð Selcet í Breiðholti og skoðaði lögreglan upptökur úr öryggismyndavél bensínstöðvarinnar. Á upptökunni sást maður sem svipaði til lýsingar konunnar koma tvisvar á bensínstöðina um nóttina, haft var uppi á manninum og játaði hann verknaðinn við yfirheyrslur hjá lögreglunni. Maðurinn sagðist hafa verið í mikilli amfetamínneyslu þegar árásin átti sér stað en dómurinn taldi það ekki réttlæta verknaðinn. Maðurinn hlaut þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir þjófnað á síðasta ári og með árásinni rauf hann skilorðið. Hann var dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir nauðgun og rán. Hann þarf jafnframt að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur og 560.000 krónur í sakarkostnað. Fréttir Innlent Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri var í héraðsdómi í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tvítugri stúlku á göngustíg í Breiðholti í sumar. Maðurinn, Sigurður Rafn Ágústsson, réðst á konuna, sem er liðlega tvítug á göngustíg milli Arnarbakka og Suðurfells þegar hún var á leið til vinnu sinnar á fjórða tímanum aðfaranótt fimmtudagsins 10. ágúst síðastliðinn. Dómurinn lýsir nauðguninni sem hrottafenginni en maðurinn notaði bæði hníf og logandi kveikjara til að ganga í skrokk á konunni. Maðurinn rændi einnig af henni peningum sem hún hafði meðferðis og síma. Göngustígurinn sem nauðgunin átti sér stað á er rétt fyrir neðan bensínstöð Selcet í Breiðholti og skoðaði lögreglan upptökur úr öryggismyndavél bensínstöðvarinnar. Á upptökunni sást maður sem svipaði til lýsingar konunnar koma tvisvar á bensínstöðina um nóttina, haft var uppi á manninum og játaði hann verknaðinn við yfirheyrslur hjá lögreglunni. Maðurinn sagðist hafa verið í mikilli amfetamínneyslu þegar árásin átti sér stað en dómurinn taldi það ekki réttlæta verknaðinn. Maðurinn hlaut þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir þjófnað á síðasta ári og með árásinni rauf hann skilorðið. Hann var dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir nauðgun og rán. Hann þarf jafnframt að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur og 560.000 krónur í sakarkostnað.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira