HS samþykkir 10 milljóna dollara tilboð bandaríska hersins 26. október 2006 16:08 Stjórn Hitaveitu Suðurnesja hefur ákveðið að samþykkja tilboð frá bandaríska hernum um 10 milljóna dollara greiðslu, jafnvirði um 680 milljóna, til að jafna ágreining vegna uppsagnar hitaveitusamnings í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins. Fram kemur í tilkynningu frá hitaveitunni að tilboðið hafi borist í gær og var fjallað um það á stjórnarfundi í dag og það samþykkt. Segir í tilkynningunni að tilboðið hafi verið lægra en efni hafi staðið til en þegar horft var til hins kostarins, að heyja löng og kostnaðarsöm málaferli fyrir bandarískum dómstólum með óvissum ávinningi, var ákveðið að taka því. Varnarliðið tilkynnti hitaveitunni í lok mars að samningnum yrði sagt upp og hófust þá viðræður milli aðilanna um bætur fyrir uppsögn samningsins. Upphafleg krafa hitaveitunnar var í kringum 50 milljónir dollara, eða rum 3,5 milljarðar króna, en þá var ekki vitað hver framtíð mannvirkja á varnarsvæðinu yrði. Kröfurnar þá byggðust meðal annars á breytingum sem yrði að ráðast í vegna brotthvarfs Bandaríkjamanna, kostnað við að fjarlægja lagnir og að einungis 5 prósent húsnæðis á varnarsvæðinu yrði upphitað í framtíðinni. Með nýju varnarsamkomulagi Bandaríkjamanna og Íslendinga tóku Íslendingar hins vegar við öllu húsnæði á svæðinu og er því íslenska ríkið orðið viðskiptavinur Hitaveitu Suðurnesja í stað Bandaríkjahers. Að sögn Ellerts Eiríkssonar, stjórnarformanns Hitaveitu Suðurnesja, kaupir íslenska ríkið um 70 prósent af því vatnsmagni sem Bandaríkjaher gerði áður. Ellert segir hitaveitumenn ekki ánægða með tilboðið en það sé ásættanlegt ef tekið sé tillit til alls. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Stjórn Hitaveitu Suðurnesja hefur ákveðið að samþykkja tilboð frá bandaríska hernum um 10 milljóna dollara greiðslu, jafnvirði um 680 milljóna, til að jafna ágreining vegna uppsagnar hitaveitusamnings í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins. Fram kemur í tilkynningu frá hitaveitunni að tilboðið hafi borist í gær og var fjallað um það á stjórnarfundi í dag og það samþykkt. Segir í tilkynningunni að tilboðið hafi verið lægra en efni hafi staðið til en þegar horft var til hins kostarins, að heyja löng og kostnaðarsöm málaferli fyrir bandarískum dómstólum með óvissum ávinningi, var ákveðið að taka því. Varnarliðið tilkynnti hitaveitunni í lok mars að samningnum yrði sagt upp og hófust þá viðræður milli aðilanna um bætur fyrir uppsögn samningsins. Upphafleg krafa hitaveitunnar var í kringum 50 milljónir dollara, eða rum 3,5 milljarðar króna, en þá var ekki vitað hver framtíð mannvirkja á varnarsvæðinu yrði. Kröfurnar þá byggðust meðal annars á breytingum sem yrði að ráðast í vegna brotthvarfs Bandaríkjamanna, kostnað við að fjarlægja lagnir og að einungis 5 prósent húsnæðis á varnarsvæðinu yrði upphitað í framtíðinni. Með nýju varnarsamkomulagi Bandaríkjamanna og Íslendinga tóku Íslendingar hins vegar við öllu húsnæði á svæðinu og er því íslenska ríkið orðið viðskiptavinur Hitaveitu Suðurnesja í stað Bandaríkjahers. Að sögn Ellerts Eiríkssonar, stjórnarformanns Hitaveitu Suðurnesja, kaupir íslenska ríkið um 70 prósent af því vatnsmagni sem Bandaríkjaher gerði áður. Ellert segir hitaveitumenn ekki ánægða með tilboðið en það sé ásættanlegt ef tekið sé tillit til alls.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira