Sjávarútvegsráðherra Breta segir hvalveiðarnar sorglegar 26. október 2006 13:57 MYND/Vísir Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands ítrekaði í morgun andstöðu Breta við atvinnuhvalveiðar Íslendinga og sagði engin rök fyrir ákvörðun Íslendinga. Hann og Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra Íslands í Bretlandi, funduð í morgun um málið að ósk Bradshaw. Bradshaw sagði hvalveiðar Íslendingar sorglegar og ekki til þess fallnar að laða að ferðamenn til Íslands. Hann bað sendiherrann jafnframt á fundinum um að íhuga vel þann skaða sem hvalveiðar í atvinnuskyni hafi á ímynd Íslendinga. Hann sagði sjónvarpsmyndir af hvalveiðunum sýna villimannslega hegðun. Sverrir Haukur segir að farið hafi verið yfir helstu þætti málsins á fundinum og hann hafi útskýrt rök Íslendinga fyrir veiðunum. Margt beri á milli en Bretar horfi meira siðferðislegu rökin gegn veiðunum en Íslendingar á hvalveiðarnar sem nýtingu á auðlind út frá efnahagslegum rökum. Sverrir Haukur segir fundinn hafa tekið um hálftíma en ekkert hafi komið fram á honum um hvort Bretar hyggi á aðgerðir gegn hvalveiðum Íslendinga. Sendiráði Íslands í London hafa borist á milli sex og sjö hundrað tölvupóstar á einni viku vegna hvalveiðanna. Þó hefur dregið úr umræðunni í bresku blöðum undanfarna daga og segir Sverrir Haukur aðeins eitt lesendabréf hafa birst í gær, þar sem rætt var um hvalveiðarnar. Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands ítrekaði í morgun andstöðu Breta við atvinnuhvalveiðar Íslendinga og sagði engin rök fyrir ákvörðun Íslendinga. Hann og Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra Íslands í Bretlandi, funduð í morgun um málið að ósk Bradshaw. Bradshaw sagði hvalveiðar Íslendingar sorglegar og ekki til þess fallnar að laða að ferðamenn til Íslands. Hann bað sendiherrann jafnframt á fundinum um að íhuga vel þann skaða sem hvalveiðar í atvinnuskyni hafi á ímynd Íslendinga. Hann sagði sjónvarpsmyndir af hvalveiðunum sýna villimannslega hegðun. Sverrir Haukur segir að farið hafi verið yfir helstu þætti málsins á fundinum og hann hafi útskýrt rök Íslendinga fyrir veiðunum. Margt beri á milli en Bretar horfi meira siðferðislegu rökin gegn veiðunum en Íslendingar á hvalveiðarnar sem nýtingu á auðlind út frá efnahagslegum rökum. Sverrir Haukur segir fundinn hafa tekið um hálftíma en ekkert hafi komið fram á honum um hvort Bretar hyggi á aðgerðir gegn hvalveiðum Íslendinga. Sendiráði Íslands í London hafa borist á milli sex og sjö hundrað tölvupóstar á einni viku vegna hvalveiðanna. Þó hefur dregið úr umræðunni í bresku blöðum undanfarna daga og segir Sverrir Haukur aðeins eitt lesendabréf hafa birst í gær, þar sem rætt var um hvalveiðarnar.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira