Björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út í gærkvöldi til að leita að manni, sem fór akandi frá Eskifirði um klukkan fimm áleiðist til Mjóafjarðar, en kom ekki þangað á tilsettum tíma.
Maðurinn fanst heill á húfi á Mjóafjarðarheiði á tíunda tímanum í gærkvöldi, þar sem hann hafði fest bíl sinn í snjóskafli.