Nemendum við grunnskóla Reykjanesbæjar hefur fjölgað um 3,3% á síðastliðnu ári. Frá þessu er greint á vef Víkurfrétta en á síðustu tveimur árum hefur nemendum grunnskólanna fjölgað um 7% eða 120. Íbúum bæjarins hefur fjölgað um tæplega fjögur hundruð frá því í desember á á síðasta ári.
Nemendum fjölgar í Reykjanesbæ
