Gorbastjov hugsanlega heiðursforseti Friðarstofnunar Reykjavíkur 13. október 2006 12:16 Höfði verður aðsetur Friðarstofnunar Reykjavíkur sem verður að veruleika innan tíðar. Svo gæti farið að Mikail Gorbatsjov yrði heiðursforseti stofnunarinnar. Fyrrum forseti Slóvakíu sem undirbýr stofnunina segir Ísland besta staðinn fyrir friðarviðræður. Friðarstofnun Reykjavíkur er sett á laggirnar nú í tilefni af tuttugu ára afmæli leiðtogafundarins í Höfða - en Höfði á einmitt að vera táknrænn fundarstaður Friðarstofnunarinnar. Það voru þeir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Rudolph Schuster fyrrum forseti Slóvakíu sem kynntu málið í morgun en markmiðið er að stofnunin verði vettvangur umræðna um friðarmál en líka staður þar sem stríðandi fylkingar geta komið og leitað lausna með viðræðum.Schuster er virtur stjórnmálamaður og í góðum tengslum við öfluga þjóðarleiðtoga víða um heim og náinn vinur Gorbastjov en sá síðarnefndi mun hafa tekið vel í að verða heiðursforseti stofnunarinnar. Ísland er herlaust og friðsamt land segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, og því tilvalið undir slíka stofnun. Kostnaðurinn verður ekki greiddur úr borgarsjóði heldur er ætlunin að leita til fyrirtækja og stofnana um fjárstuðning. Enda verður stofnunin fyrst og fremst mönnuð fólki í sjálfboðamennsku.Rudolph Schuster hyggst senda ýmsum fyrrum þjóðarleiðtogum sem eru nú óháðir pólitísku starfi - beiðni um að þiggja sæti í stjórn Friðarstofnunarinnar og áætlað er að safna saman í um 11 manna stjórn. Schuster sjálfur verður forseti Friðarstofnunar Reykjavíkur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Höfði verður aðsetur Friðarstofnunar Reykjavíkur sem verður að veruleika innan tíðar. Svo gæti farið að Mikail Gorbatsjov yrði heiðursforseti stofnunarinnar. Fyrrum forseti Slóvakíu sem undirbýr stofnunina segir Ísland besta staðinn fyrir friðarviðræður. Friðarstofnun Reykjavíkur er sett á laggirnar nú í tilefni af tuttugu ára afmæli leiðtogafundarins í Höfða - en Höfði á einmitt að vera táknrænn fundarstaður Friðarstofnunarinnar. Það voru þeir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Rudolph Schuster fyrrum forseti Slóvakíu sem kynntu málið í morgun en markmiðið er að stofnunin verði vettvangur umræðna um friðarmál en líka staður þar sem stríðandi fylkingar geta komið og leitað lausna með viðræðum.Schuster er virtur stjórnmálamaður og í góðum tengslum við öfluga þjóðarleiðtoga víða um heim og náinn vinur Gorbastjov en sá síðarnefndi mun hafa tekið vel í að verða heiðursforseti stofnunarinnar. Ísland er herlaust og friðsamt land segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, og því tilvalið undir slíka stofnun. Kostnaðurinn verður ekki greiddur úr borgarsjóði heldur er ætlunin að leita til fyrirtækja og stofnana um fjárstuðning. Enda verður stofnunin fyrst og fremst mönnuð fólki í sjálfboðamennsku.Rudolph Schuster hyggst senda ýmsum fyrrum þjóðarleiðtogum sem eru nú óháðir pólitísku starfi - beiðni um að þiggja sæti í stjórn Friðarstofnunarinnar og áætlað er að safna saman í um 11 manna stjórn. Schuster sjálfur verður forseti Friðarstofnunar Reykjavíkur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira