Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Prófkjör fer fram 11. nóvember næstkomandi.
Innlent
Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Prófkjör fer fram 11. nóvember næstkomandi.