Björgólfur Thor kemur hvergi nærri tilboðinu í West Ham 12. október 2006 11:25 Eggert Magnússon Björgólfur Thor Björgólfsson er á engan hátt tengdur tilboði Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ, í breska knattspyrnufélagið West Ham. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gefin var í Bretlandi þar sem segir að hvorki Björgólfur, persónulega, né fjárfestingafyrirtæki hans Novator, eigi þar nokkurn hlut að máli. Eggert virðist engu að síður hafa öfluga aðila að baki sér við tilboðið í West Ham. Bæði hvað varðar fjármagn og sérfræðiþekkingu við að ganga frá svona kaupum. Dregið er í efa að Eggert eigi sjálfur þær 40 milljónir sterlingspunda, eða rúmlega fimm milljarða króna sem bresk blöð segja að hann muni sjálfur leggja fram. Breska blaðið The Guardian segir að á bakvið hann standi norrænn bankamaður sem eigi persónulegar eignir upp á 500 milljónir sterlingspunda eða 64 milljarða króna. The Guardian segir að stjórn West Ham hafi af því nokkrar áhyggjur að kaupin verði fjármögnuð lánsfé, enda sé félagið mikið skuldsett fyrir. Þar hefur Eggert hinsvegar á bak við sig Keith Harris, fyrrverandi formann Breska knattspyrnusambandsins, sem mun sjá um yfirtökutilboðið, ef af því verður. Harris hafði milligöngu við kaupin á bæði Soutthampton og Aston Villa og telur Guardian að hann geti sefað ótta stjórnarmanna West Ham. Guardian bendir einnig á að Eggert Magnússon muni færa West Ham gríðarmikil tengsl í knattspyrnuheiminum. Fréttir Innlent Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson er á engan hátt tengdur tilboði Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ, í breska knattspyrnufélagið West Ham. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gefin var í Bretlandi þar sem segir að hvorki Björgólfur, persónulega, né fjárfestingafyrirtæki hans Novator, eigi þar nokkurn hlut að máli. Eggert virðist engu að síður hafa öfluga aðila að baki sér við tilboðið í West Ham. Bæði hvað varðar fjármagn og sérfræðiþekkingu við að ganga frá svona kaupum. Dregið er í efa að Eggert eigi sjálfur þær 40 milljónir sterlingspunda, eða rúmlega fimm milljarða króna sem bresk blöð segja að hann muni sjálfur leggja fram. Breska blaðið The Guardian segir að á bakvið hann standi norrænn bankamaður sem eigi persónulegar eignir upp á 500 milljónir sterlingspunda eða 64 milljarða króna. The Guardian segir að stjórn West Ham hafi af því nokkrar áhyggjur að kaupin verði fjármögnuð lánsfé, enda sé félagið mikið skuldsett fyrir. Þar hefur Eggert hinsvegar á bak við sig Keith Harris, fyrrverandi formann Breska knattspyrnusambandsins, sem mun sjá um yfirtökutilboðið, ef af því verður. Harris hafði milligöngu við kaupin á bæði Soutthampton og Aston Villa og telur Guardian að hann geti sefað ótta stjórnarmanna West Ham. Guardian bendir einnig á að Eggert Magnússon muni færa West Ham gríðarmikil tengsl í knattspyrnuheiminum.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira