Ferðamenn streyma enn að Kárahnjúkum í október 8. október 2006 19:45 Rútufarmar af ferðamönnum streyma enn á Kárahnjúkasvæðið, þótt komið sé fram í október, og íhuga Landsvirkjunarmenn nú að framlengja opnunartíma upplýsingamiðstöðvar við Valþjófsstað til að mæta ásókninni. Rúta er að koma að upplýsingamiðstöðinni í Végarði í Fljótsdal einn morgun í vikunni, með starfsmenn raforkufyrirtækis frá Lettlandi, en þegar hún ekur úr hlaði er önnur komin á svæðið, full af verkfræðinemum úr Háskóla Íslands. Tveir aðrir hópar eru svo væntanlegir síðar þennan dag. Þetta er rétt eins og um hásumar við fjölsóttan ferðamannastað sunnanlands en allt þetta fólk er að fara að skoða Kárahbjúka lengst inni á hálendi á virkum degi og það í októbermánuði. Hér er hópur frá sænsku kjarnorkufyrirtæki á útsýnisstaðnum við Sandfell. Í fyrra datt ferðamannastraumurinn niður snemma hausts en nú ber svo við að ekkert lát er á honum og skýra menn það með mikilli umræðu síðustu vikur og góðu veðri. Sólveig Bergsteinsdóttir í upplýsingamiðstöðinni Végarði segir að eldra fólk á eftirlaunum sé áberandi. Oft tvenn hjón saman í bíl á ferð um landið og ekki skipti máli þótt sumarið sé liðið. Fólk sé á góðum bílum og hálendisvegir ennþá færir. Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Rútufarmar af ferðamönnum streyma enn á Kárahnjúkasvæðið, þótt komið sé fram í október, og íhuga Landsvirkjunarmenn nú að framlengja opnunartíma upplýsingamiðstöðvar við Valþjófsstað til að mæta ásókninni. Rúta er að koma að upplýsingamiðstöðinni í Végarði í Fljótsdal einn morgun í vikunni, með starfsmenn raforkufyrirtækis frá Lettlandi, en þegar hún ekur úr hlaði er önnur komin á svæðið, full af verkfræðinemum úr Háskóla Íslands. Tveir aðrir hópar eru svo væntanlegir síðar þennan dag. Þetta er rétt eins og um hásumar við fjölsóttan ferðamannastað sunnanlands en allt þetta fólk er að fara að skoða Kárahbjúka lengst inni á hálendi á virkum degi og það í októbermánuði. Hér er hópur frá sænsku kjarnorkufyrirtæki á útsýnisstaðnum við Sandfell. Í fyrra datt ferðamannastraumurinn niður snemma hausts en nú ber svo við að ekkert lát er á honum og skýra menn það með mikilli umræðu síðustu vikur og góðu veðri. Sólveig Bergsteinsdóttir í upplýsingamiðstöðinni Végarði segir að eldra fólk á eftirlaunum sé áberandi. Oft tvenn hjón saman í bíl á ferð um landið og ekki skipti máli þótt sumarið sé liðið. Fólk sé á góðum bílum og hálendisvegir ennþá færir.
Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira