ÖBÍ undirbýr málsókn gegn lífeyrissjóðunum 6. október 2006 20:15 Öryrkjabandalagið undirbýr víðtæka málsókn gegn lífeyrissjóðunum vegna stórfelldrar kerfisbundinnar kjaraskerðingar fátækasta fólks landsins. Sjóðirnir hafa ekki sinnt erindi um að eitt prófmál hafi verið höfðað. Öryrkjabandalagið telur að lífyeirssjóðrnir hafi engar lagaforsendur fyrir því að skerða eða fella niður örorkulífeyrisgreiðslur samkvæmt nýrri ákvörðun og ætlar í mál. Þessi skerðing tekur gildi um næstu mánaðamót. Sigursteinn Másson, formaður ÖBÍ staðfestir í Fréttablaðinu í dag að skerðingin nái til 2300 einstaklinga og séu þetta upphæðir uppá um 600 milljónir króna á ári. Hjördís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalagsins segir að aldrei hafi farið af stað jafn kerfisbundin kjaraskerðing gagnvart fátækasta fólki landsins. Sumir séu sviptir ölloum bótum segir Hjördís og spyr "hvar er verkalýðshreyfingin." Tekur hún sem dæmi að fimmtán þúsund króna kjarabót sem fékkst samhliða samkomulagi verkalýpðshreyfingarinnar og samtaka atvinnulífsins í vor fari öll fyrir lítið vegna nýju skerðingarinnar. ÖBÍ sendi Gildi erindi um að höfðað yrði eitt dómsmál - prófmál sem myndi gilda fyrir alla. Því erindi var ekki svarað svo að bandalagið verði að fara í umfangsmikið dómsmál ggen fjórtán lífeyrissjóðum. Málið skýrist frekar í næstu viku. Fréttir Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Öryrkjabandalagið undirbýr víðtæka málsókn gegn lífeyrissjóðunum vegna stórfelldrar kerfisbundinnar kjaraskerðingar fátækasta fólks landsins. Sjóðirnir hafa ekki sinnt erindi um að eitt prófmál hafi verið höfðað. Öryrkjabandalagið telur að lífyeirssjóðrnir hafi engar lagaforsendur fyrir því að skerða eða fella niður örorkulífeyrisgreiðslur samkvæmt nýrri ákvörðun og ætlar í mál. Þessi skerðing tekur gildi um næstu mánaðamót. Sigursteinn Másson, formaður ÖBÍ staðfestir í Fréttablaðinu í dag að skerðingin nái til 2300 einstaklinga og séu þetta upphæðir uppá um 600 milljónir króna á ári. Hjördís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalagsins segir að aldrei hafi farið af stað jafn kerfisbundin kjaraskerðing gagnvart fátækasta fólki landsins. Sumir séu sviptir ölloum bótum segir Hjördís og spyr "hvar er verkalýðshreyfingin." Tekur hún sem dæmi að fimmtán þúsund króna kjarabót sem fékkst samhliða samkomulagi verkalýpðshreyfingarinnar og samtaka atvinnulífsins í vor fari öll fyrir lítið vegna nýju skerðingarinnar. ÖBÍ sendi Gildi erindi um að höfðað yrði eitt dómsmál - prófmál sem myndi gilda fyrir alla. Því erindi var ekki svarað svo að bandalagið verði að fara í umfangsmikið dómsmál ggen fjórtán lífeyrissjóðum. Málið skýrist frekar í næstu viku.
Fréttir Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira