Nýr aðgerðarhópur og greiningardeild meða nýjunga 5. október 2006 20:23 Nýr aðgerðahópur og greiningardeild verða meðal nýjunga í starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar miklar skipulagsbreytingar taka gildi um áramót. Með breytingunum verður lögreglan betur í stakk búin til að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og alvarlegri glæpum, segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Lögreglulið höfuðborgarsvæðisins verða sameinuð um áramót og fylgja því heilmiklar breytingar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir þau grundvallar áhersluatriði sem verði dregin fram og sé að finna í nýju skipulagi og skipuriti þau að auka sýnilega löggæslu, efla hverfa- og gerndarlöggæslu og auka samvinnu við sveitarfélög og skóla. Auk þess verði reynt að sjá til þess að rannsóknir mála verði betri og skilvirkari. Starfseminni verður skiptu upp í tvö svið, löggæslusvið og stjórnsýslu- og þjónustusvið. Fjölga á lögreglumönnum við löggæslustörf og gera lögregluna þar með sýnilegri. Ekki verður lagt meira fé í málaflokkinn á fjárlögum, en gert er ráð fyrir því að með sameiningunni nýtist fjármunirnir betur. Eðli glæpastarfsemi hérlendis virðist hafa breyst nokkuð undanfarið, erlendir glæpahringir hafa til dæmis teygt anga sína hingað. Björn Bjarnason, utanríkisráðherra, segir verið að aðlaga sig að breyttum veruleika. Skipulagið lítilla lögregluliða á landinu hafi verið komið í öngstræti og umdæmisskipan. Margir hafi leikið þann leik að fara úr einu umdæmi í annað til að komast undan lögreglu. Á Íslandi, sem og annars staðar, þurfi að taka á löggæslumálum á nýjum grunni nú þegar alþjóðavæðing glæpastarfsemi sé með þeim hætti sem þekkist. Einnig verður lögð áhersla á meiri sérhæfingu, greiningadeild mun vinna þvert á öll svið, sem og aðgerðahópur,sem á að geta brugðist við aðkallandi vandamálum með hraði og var ofsaakstur, veggjakrot og fíkniefnamál nefnt í því sambandi. Fréttir Innlent Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Nýr aðgerðahópur og greiningardeild verða meðal nýjunga í starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar miklar skipulagsbreytingar taka gildi um áramót. Með breytingunum verður lögreglan betur í stakk búin til að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og alvarlegri glæpum, segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Lögreglulið höfuðborgarsvæðisins verða sameinuð um áramót og fylgja því heilmiklar breytingar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir þau grundvallar áhersluatriði sem verði dregin fram og sé að finna í nýju skipulagi og skipuriti þau að auka sýnilega löggæslu, efla hverfa- og gerndarlöggæslu og auka samvinnu við sveitarfélög og skóla. Auk þess verði reynt að sjá til þess að rannsóknir mála verði betri og skilvirkari. Starfseminni verður skiptu upp í tvö svið, löggæslusvið og stjórnsýslu- og þjónustusvið. Fjölga á lögreglumönnum við löggæslustörf og gera lögregluna þar með sýnilegri. Ekki verður lagt meira fé í málaflokkinn á fjárlögum, en gert er ráð fyrir því að með sameiningunni nýtist fjármunirnir betur. Eðli glæpastarfsemi hérlendis virðist hafa breyst nokkuð undanfarið, erlendir glæpahringir hafa til dæmis teygt anga sína hingað. Björn Bjarnason, utanríkisráðherra, segir verið að aðlaga sig að breyttum veruleika. Skipulagið lítilla lögregluliða á landinu hafi verið komið í öngstræti og umdæmisskipan. Margir hafi leikið þann leik að fara úr einu umdæmi í annað til að komast undan lögreglu. Á Íslandi, sem og annars staðar, þurfi að taka á löggæslumálum á nýjum grunni nú þegar alþjóðavæðing glæpastarfsemi sé með þeim hætti sem þekkist. Einnig verður lögð áhersla á meiri sérhæfingu, greiningadeild mun vinna þvert á öll svið, sem og aðgerðahópur,sem á að geta brugðist við aðkallandi vandamálum með hraði og var ofsaakstur, veggjakrot og fíkniefnamál nefnt í því sambandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira