Róbert Marshall, fyrrverandi forstöðumaður NFS, sækist eftir 1. til 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar næsta vor.
Róbert var forstöðumaður NFS þar til í síðasta mánuði og áður fréttamaður á Stöð 2. Hann var einnig formaður Blaðamannafélagsins.