Vonbrigði með flutning ratsjárstöðvar 3. október 2006 11:26 Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ratsjárstofnunar að segja upp starfsfólki ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli og flytja hluta starfa þess til höfuðborgarsvæðisins. Í ályktun bæjarráðs segir; Ratsjárstofnun heyrir undir stjórnvöld og ákvarðanir hennar eru því á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Þessi aðgerð er til þess fallin að stuðla að óöryggi og erfiðleikum fyrir fjölda einstaklinga og fjölskyldna á svæðinu. Á það ber að benda að liðlega 5% útsvarstekna Bolungarvíkurkaupstaðar hverfa með þessum starfsmönnum og er það talsvert högg fyrir bæjarfélagið. Það er óskiljanlegt með öllu að hluti þessara starfa skuli fluttur á höfuðborgarsvæðið í ljósi atvinnuþróunar í landinu öllu. Í þéttbýliskjörnum höfuðborgarsvæðisins hefur þensla verið ríkjandi og skortur á vinnuafli fremur en hitt. Vestfjarðasvæðið hefur ekki notið þessarar þenslu nema síður væri og því með öllu óskiljanlegt að stjórnvöld sjái sig nú knúin til þess að flytja störf af svæðinu. Bæjarráð lýsir fullri ábyrgð á hendur stjórnvöldum þegar teknar eru ákvarðanir af þessu tagi og þær slitnar úr samhengi við byggðastefnu eða stöðu mála í fjórðungunum. Bæjarráð Bolungarvíkur skorar á ríkisstjórn Íslands að koma án tafar til móts við sveitarfélagið við uppbyggingu atvinnutækifæra á svæðinu. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ratsjárstofnunar að segja upp starfsfólki ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli og flytja hluta starfa þess til höfuðborgarsvæðisins. Í ályktun bæjarráðs segir; Ratsjárstofnun heyrir undir stjórnvöld og ákvarðanir hennar eru því á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Þessi aðgerð er til þess fallin að stuðla að óöryggi og erfiðleikum fyrir fjölda einstaklinga og fjölskyldna á svæðinu. Á það ber að benda að liðlega 5% útsvarstekna Bolungarvíkurkaupstaðar hverfa með þessum starfsmönnum og er það talsvert högg fyrir bæjarfélagið. Það er óskiljanlegt með öllu að hluti þessara starfa skuli fluttur á höfuðborgarsvæðið í ljósi atvinnuþróunar í landinu öllu. Í þéttbýliskjörnum höfuðborgarsvæðisins hefur þensla verið ríkjandi og skortur á vinnuafli fremur en hitt. Vestfjarðasvæðið hefur ekki notið þessarar þenslu nema síður væri og því með öllu óskiljanlegt að stjórnvöld sjái sig nú knúin til þess að flytja störf af svæðinu. Bæjarráð lýsir fullri ábyrgð á hendur stjórnvöldum þegar teknar eru ákvarðanir af þessu tagi og þær slitnar úr samhengi við byggðastefnu eða stöðu mála í fjórðungunum. Bæjarráð Bolungarvíkur skorar á ríkisstjórn Íslands að koma án tafar til móts við sveitarfélagið við uppbyggingu atvinnutækifæra á svæðinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira