Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út á tíunda tímanum í kvöld að félagsmiðstöðinni Árseli í Árbæ. Kveikt hafði verið í rusli um sex til sjö metra frá húsinu. Þegar slökkviliðið kom á svæðið hafði starfsfólki félagsmiðstöðvarinnar tekist að slökkva eldinn.
Eldur í rusli við félagsmiðstöð

Mest lesið





Sást ekki til sólar fyrir mýi
Innlent



Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent


Sérsveit handtók vopnaðan mann
Innlent