Nú er búið að tilkynna byrjunarlið Barcelona sem sækir þýska liðið Werder Bremen heim í Meistaradeildinni en leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra nú klukkan 18:45. Eiður Smári er á varamannabekk Barcelona í kvöld sem áður.
Barcelona: 4-3-3. Valdés - Oleguer, Thuram, Puyol, Sylvinho - Iniesta, Motta, Deco - Giuly, Eto´o, Ronaldinho.
Werder Bremen: 4-4-2. Wiese - Fritz, Mertesacker, Naldo, Schulz - Borowski Baumann, Diego, Frings - Klose, Hunt.
Leikir kvöldsins á rásum Sýnar:
kl. 18:30 Liverpool - Galatasaray SÝN
kl. 18:30 Werder Bremen - Barcelona SÝN Extra
kl. 18:30 Inter Milan - Bayern Munchen SYN Extra 2
Heimir Karls,Guðni Bergs og félagar hita upp kl. 18:00 og fara síðan yfir
öll mörkin eftir fyrsta leik. kl. 20:40