Hár gsm kostnaður á Íslandi 27. september 2006 18:30 GSM símakostnaður Íslendinga hefur hækkað undanfarin ár á meðan hann hefur lækkað á Norðurlöndunum. Póst- og fjarskiptastofnunin segir fákeppni einkenna íslenska markaðinn og bindur vonir við að fleiri fyrirtæki komi inn á markaðinn. Nýr samanburður póst- og fjarskiptastofnana á Norðurlöndunum sýnir að kostnaður við gsm símtöl hefur farið lækkandi á Norðurlöndunum frá árinu 2002, nema á Íslandi sem og að notkunin hefur aukist allsstaðar nema á Íslandi. Niðurstaðan er sú að fákeppni einkenni íslenska markaðinn, Síminn sé með 65% markaðshlutdeild og Og Vodafone 35%. Eitt af því sem gripið verður til svo samkeppni megi aukast er að lækka svokallað lúkningagjald, en það er verðið sem viðkomandi símafyrirtæki setur upp þegar viðskiptavinur annars fyrirtækis hringir í síma hjá því. Það verður gert í fjórum áföngum á næstu tveimur árum, þannig að það verði 7,49, en í dag er það 8,92 hjá Símanum og 12,10 hjá OgVodafone. Og Póst- og fjarskiptastofnunin gerir sér vonir um aukna samkeppni. Auk þess verður boðin út á þessu ári 1800mhz tíðni, sem gefur fleirum færi á að komast inn á markaðinn. Í yfirlýsingu sem Síminn sendi frá sér í dag eru gerðar athugasemdir við þessar niðurstöður Póst- og fjarskiptastofnunar og sagt að helsti áhrifavaldur verðmyndunar hérlendis sniðgenginn, en það eru afsláttarkjör sem viðskiptavinum standi til boða. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
GSM símakostnaður Íslendinga hefur hækkað undanfarin ár á meðan hann hefur lækkað á Norðurlöndunum. Póst- og fjarskiptastofnunin segir fákeppni einkenna íslenska markaðinn og bindur vonir við að fleiri fyrirtæki komi inn á markaðinn. Nýr samanburður póst- og fjarskiptastofnana á Norðurlöndunum sýnir að kostnaður við gsm símtöl hefur farið lækkandi á Norðurlöndunum frá árinu 2002, nema á Íslandi sem og að notkunin hefur aukist allsstaðar nema á Íslandi. Niðurstaðan er sú að fákeppni einkenni íslenska markaðinn, Síminn sé með 65% markaðshlutdeild og Og Vodafone 35%. Eitt af því sem gripið verður til svo samkeppni megi aukast er að lækka svokallað lúkningagjald, en það er verðið sem viðkomandi símafyrirtæki setur upp þegar viðskiptavinur annars fyrirtækis hringir í síma hjá því. Það verður gert í fjórum áföngum á næstu tveimur árum, þannig að það verði 7,49, en í dag er það 8,92 hjá Símanum og 12,10 hjá OgVodafone. Og Póst- og fjarskiptastofnunin gerir sér vonir um aukna samkeppni. Auk þess verður boðin út á þessu ári 1800mhz tíðni, sem gefur fleirum færi á að komast inn á markaðinn. Í yfirlýsingu sem Síminn sendi frá sér í dag eru gerðar athugasemdir við þessar niðurstöður Póst- og fjarskiptastofnunar og sagt að helsti áhrifavaldur verðmyndunar hérlendis sniðgenginn, en það eru afsláttarkjör sem viðskiptavinum standi til boða.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira