Hefur þegar gripið til ákveðinna aðgerða 27. september 2006 13:00 MYND/Stöð 2 Póst- og fjarskiptastofnun hefur þegar gripið til ákveðinna aðgerða til þess að bregðast við þeim tíðindum að GSM-þjónusta hafi hækkað hér á landi frá árinu 2002 en hins vegar lækkað í hinum norrænu ríkjunum. Ný skýrsla sem stofnunin vann ásamt systurstofnunum sínum á Norðurlöndunum sýnir þetta. Þar segir einnig að íslenski farsímamarkaðurinn einkennist af fákeppni.Forstjórar systurstofnanna Póst- og fjarskiptastofnunar á Norðurlöndunum ákváðu í fyrra að setja á fót vinnuhóp til þess að bera saman farsímamarkaðina á Norðurlöndunum. Meginverkefnið var að kanna áhrif reglugerða á markaðsþróun og hversu mikil samkeppni væri í löndumum.Fram kemur í skýrslunni að norræni farsímamarkaðurinn velti um 7,7 milljörðum evra, eða nærri 700 milljörðum íslenskra króna, og eru áskrifendur GSM-þjónustu um 25 milljónir. Veltan á íslenskum farsímamarkaði er aðeins lítill hluti af þessu eða um fjórtán milljarðar og áskrirfendur um 300 þúsund.En á meðan fimm til sex fyrirtæki eru á fjarskiptamarkaði í hinum norrænu ríkjunum eru aðeins tvö hér á landi sem skipta farsímamarkaðnum á milli sín. Það eru Síminn með 65 prósenta markaðshlutdeild og Og Vodafone með 35 prósenta markaðshlutdeild. Hvergi á Norðulöndunum hefur eitt fyrirtæki jafnmikla markaðshlutdeild og Síminn.Segir í skýrslunni að niðurstaðan sé áhyggjuefni. Póst- og fjarskiptastofnun hefur þegar brugðist við og hefur hlutast til um lækkun lúkningargjalds hjá bæði Símanum og Og Vodafone. Með lúkningargjaldi er átt við gjald sem fólk greiðir til að komast inn á annað kerfi en það er sjálft í. Þá ákvörðun hafa fyrirtækin bæði kært til áfrýjunarnefndar.Þá vill stofnunin leggja aðgangskvöð á Símann til að auðvelda nýjum þjónustuaðilum leið inn á markaðinn. Nýir aðilar geti þannig keypt mínútur á kerfi Símans á tilteknu verði í heildsölu og selt í smásölu. Fréttir Innlent Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun hefur þegar gripið til ákveðinna aðgerða til þess að bregðast við þeim tíðindum að GSM-þjónusta hafi hækkað hér á landi frá árinu 2002 en hins vegar lækkað í hinum norrænu ríkjunum. Ný skýrsla sem stofnunin vann ásamt systurstofnunum sínum á Norðurlöndunum sýnir þetta. Þar segir einnig að íslenski farsímamarkaðurinn einkennist af fákeppni.Forstjórar systurstofnanna Póst- og fjarskiptastofnunar á Norðurlöndunum ákváðu í fyrra að setja á fót vinnuhóp til þess að bera saman farsímamarkaðina á Norðurlöndunum. Meginverkefnið var að kanna áhrif reglugerða á markaðsþróun og hversu mikil samkeppni væri í löndumum.Fram kemur í skýrslunni að norræni farsímamarkaðurinn velti um 7,7 milljörðum evra, eða nærri 700 milljörðum íslenskra króna, og eru áskrifendur GSM-þjónustu um 25 milljónir. Veltan á íslenskum farsímamarkaði er aðeins lítill hluti af þessu eða um fjórtán milljarðar og áskrirfendur um 300 þúsund.En á meðan fimm til sex fyrirtæki eru á fjarskiptamarkaði í hinum norrænu ríkjunum eru aðeins tvö hér á landi sem skipta farsímamarkaðnum á milli sín. Það eru Síminn með 65 prósenta markaðshlutdeild og Og Vodafone með 35 prósenta markaðshlutdeild. Hvergi á Norðulöndunum hefur eitt fyrirtæki jafnmikla markaðshlutdeild og Síminn.Segir í skýrslunni að niðurstaðan sé áhyggjuefni. Póst- og fjarskiptastofnun hefur þegar brugðist við og hefur hlutast til um lækkun lúkningargjalds hjá bæði Símanum og Og Vodafone. Með lúkningargjaldi er átt við gjald sem fólk greiðir til að komast inn á annað kerfi en það er sjálft í. Þá ákvörðun hafa fyrirtækin bæði kært til áfrýjunarnefndar.Þá vill stofnunin leggja aðgangskvöð á Símann til að auðvelda nýjum þjónustuaðilum leið inn á markaðinn. Nýir aðilar geti þannig keypt mínútur á kerfi Símans á tilteknu verði í heildsölu og selt í smásölu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira