SBV gagnrýnir niðurstöðu stýrihóps félagsmálaráðherra 26. september 2006 17:28 MYND/Vilhelm Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) harma niðurstöðu stýrihóps félagsmálaráðherra sem skilaði af sér tillögum um aðkomu ríkisins að húsnæðislánamarkaði. Hópurinn leggur til að komið verði á fót heildsölubanaka sem sinni fjármögnun íbúðarlaána sem síðan yrðu veitt í gengum banka og sparisjóði.Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að SBV telji að tillögur hópsins hindri eðlilega samkeppni á íbúðalánamarkaði og beinist að frekari ríkisvæðingu á húsnæðislánamarkaði.„Það er þvert á nútímaleg viðhorf um hlutverk ríkisins í atvinnulífi, að það skuli halda sig fjarri mörkuðum þar sem samkeppni ríkir, sbr. þær alvarlegu ábendingar sem alþjóðlegar stofnanir og matsfyrirtæki hafa sett fram undanfarin misseri um óeðlileg ríkisafskipti á íslenskum húsnæðislánamarkaði. Stýrihópur lagði þannig upp með að nýr sjóður yrði ekki eiginlegur heildsölusjóður heldur ríkisbanki á fjármálamarkaði sem veitti lán í gegnum dreifinet banka og sparisjóða," segir í tilkynningunni.Enn fremur segir í tilkynningunni„SBV kynntu stýrihópi félagsmálaráðherra tillögur um fjármögnunarsjóð íbúðalána í sumar. Þær fela í sér:· Að settur verði á stofn heildsölu fjármögnunarsjóður sem keypti lán af lánveitendum á grunni staðla sem sjóðurinn setur.· Með því væri verðsamkeppni á húsnæðislánamarkaði tryggð og einstakir lánveitendur gætu keppt sín á milli um lánstíma, vaxtakjör og aðra þætti, s.s. verðtryggð eða óverðtryggð lán o.s.frv.· Að sjóðurinn væri grundvöllur almenns lánakerfis húsnæðislána á Íslandi í takt við það sem þekkist í öðrum ríkjum.· Að skilið verði á milli almenns lánakerfis og félagslegs kerfis. Almennt lánakerfi tryggði þannig lán til allra sem standast greiðslumat óháð búsetu. Félagslegt kerfi sneri að þeim sem ekki stæðust greiðslumat.· Að um einn stóran sameiginlegan sjóð í eigu ríkis og markaðsaðila væri að ræða, sem gæfi út stóra skuldabréfaflokka með miklum seljanleika og dýpt. Með slíkri sameiginlegri aðkomu yrðu útgáfur sjóðsins nægilega stórar til að verða eftirsótt fjárfesting fyrir fjárfesta á alþjóðamarkaði.· Að sett verði almenn löggjöf um varin skuldabréf" Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) harma niðurstöðu stýrihóps félagsmálaráðherra sem skilaði af sér tillögum um aðkomu ríkisins að húsnæðislánamarkaði. Hópurinn leggur til að komið verði á fót heildsölubanaka sem sinni fjármögnun íbúðarlaána sem síðan yrðu veitt í gengum banka og sparisjóði.Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að SBV telji að tillögur hópsins hindri eðlilega samkeppni á íbúðalánamarkaði og beinist að frekari ríkisvæðingu á húsnæðislánamarkaði.„Það er þvert á nútímaleg viðhorf um hlutverk ríkisins í atvinnulífi, að það skuli halda sig fjarri mörkuðum þar sem samkeppni ríkir, sbr. þær alvarlegu ábendingar sem alþjóðlegar stofnanir og matsfyrirtæki hafa sett fram undanfarin misseri um óeðlileg ríkisafskipti á íslenskum húsnæðislánamarkaði. Stýrihópur lagði þannig upp með að nýr sjóður yrði ekki eiginlegur heildsölusjóður heldur ríkisbanki á fjármálamarkaði sem veitti lán í gegnum dreifinet banka og sparisjóða," segir í tilkynningunni.Enn fremur segir í tilkynningunni„SBV kynntu stýrihópi félagsmálaráðherra tillögur um fjármögnunarsjóð íbúðalána í sumar. Þær fela í sér:· Að settur verði á stofn heildsölu fjármögnunarsjóður sem keypti lán af lánveitendum á grunni staðla sem sjóðurinn setur.· Með því væri verðsamkeppni á húsnæðislánamarkaði tryggð og einstakir lánveitendur gætu keppt sín á milli um lánstíma, vaxtakjör og aðra þætti, s.s. verðtryggð eða óverðtryggð lán o.s.frv.· Að sjóðurinn væri grundvöllur almenns lánakerfis húsnæðislána á Íslandi í takt við það sem þekkist í öðrum ríkjum.· Að skilið verði á milli almenns lánakerfis og félagslegs kerfis. Almennt lánakerfi tryggði þannig lán til allra sem standast greiðslumat óháð búsetu. Félagslegt kerfi sneri að þeim sem ekki stæðust greiðslumat.· Að um einn stóran sameiginlegan sjóð í eigu ríkis og markaðsaðila væri að ræða, sem gæfi út stóra skuldabréfaflokka með miklum seljanleika og dýpt. Með slíkri sameiginlegri aðkomu yrðu útgáfur sjóðsins nægilega stórar til að verða eftirsótt fjárfesting fyrir fjárfesta á alþjóðamarkaði.· Að sett verði almenn löggjöf um varin skuldabréf"
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira