Þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu 25. september 2006 19:29 Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Upplýsingar Þórs Whitehead sagnfræðings um rekstur öryggisþjónustu eða leyniþjónstu hafa vakið þá áleitnu spurningu hvort vinstri stjórnir höfðu vitneskju um þennan rekstur. Guðni Jóhannesson, sagnfræðingur velti upp þeirri spurningu um helgina hvort þetta hefði ekki verið leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins. Vinstri stjórn var við völd árin 1971 til 1974 undir forsæti Ólafs Jóhannessonar, Framsóknarflokki og var hann jafnframt dómsmálaráðherra. Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna áttu aðild að þessari stjórn. Samkvæmt Þór Whitehead var leyniþjónustan þá í fullum rekstri og var það ekki fyrr en 1976 sem Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri lét brenna gögn sem safnað hafði verið um menn sem talið var að gætu ógnað ríkisöryggi. 1974 - 1978 er samstjórn Framsóknarflokkss og Sjálfstæðisflokks við völd og er Ólafur Jóhannesson áfram dómsmálaráðherra, formlega yfirmaður leyniþjónustunnar. Ólafur Jóhannesson myndar aðra vinstri stjórn 1978 og varð Steingrímur Hermannssson þá dómsmálaráðherra. Hann vissi ekki um þennan rekstrur og trúir því vart að slík starfsemi hafi veriðhaldið leyndri fyrir honum. Steingrímur telur nokkuð víst að Ólafur Jóhannesson forsætis- og dómsmálaráððherra á árunum 1971-1974 hafi vitað af leyndarstarfseminni. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Upplýsingar Þórs Whitehead sagnfræðings um rekstur öryggisþjónustu eða leyniþjónstu hafa vakið þá áleitnu spurningu hvort vinstri stjórnir höfðu vitneskju um þennan rekstur. Guðni Jóhannesson, sagnfræðingur velti upp þeirri spurningu um helgina hvort þetta hefði ekki verið leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins. Vinstri stjórn var við völd árin 1971 til 1974 undir forsæti Ólafs Jóhannessonar, Framsóknarflokki og var hann jafnframt dómsmálaráðherra. Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna áttu aðild að þessari stjórn. Samkvæmt Þór Whitehead var leyniþjónustan þá í fullum rekstri og var það ekki fyrr en 1976 sem Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri lét brenna gögn sem safnað hafði verið um menn sem talið var að gætu ógnað ríkisöryggi. 1974 - 1978 er samstjórn Framsóknarflokkss og Sjálfstæðisflokks við völd og er Ólafur Jóhannesson áfram dómsmálaráðherra, formlega yfirmaður leyniþjónustunnar. Ólafur Jóhannesson myndar aðra vinstri stjórn 1978 og varð Steingrímur Hermannssson þá dómsmálaráðherra. Hann vissi ekki um þennan rekstrur og trúir því vart að slík starfsemi hafi veriðhaldið leyndri fyrir honum. Steingrímur telur nokkuð víst að Ólafur Jóhannesson forsætis- og dómsmálaráððherra á árunum 1971-1974 hafi vitað af leyndarstarfseminni.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira