Dregur úr veiði á stórum urriða 24. september 2006 19:30 Heldur hefur dregið úr veiði á stórum urriða í Þingvallavatni. Það gæti bent til þess að ábendingar, sem Þingvallanefnd hafa borist um villimannlegar urriðaveiðar í vatninu, eigi við rök að styðjast. Björn Bjarnason dómsmálaráðherar upplýsir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að nú liggi fyrir að menn fari um Þingvallavatn á bátum með nákvæm fiskileitartæki og leiti uppi stóra urriða. Þeir egni síðan fyrir hann með groddalegum beitum, sem minni einna helst á útlendar geddubeitur, með mörgum þríkrækjum, og húkki urriðan jafn vel upp úr vatninu, en svo nefnist þegar önglar krækjast einhvernstaðar í fiskinn þannig að hægt er að draga þá upp án þess að þeir hafi bitið á agn. Björn segir að aðferðir sem þessar geti fljótt gengið nærri urriðastofninum og eyðilagt það vel heppnaða uppbyggingastarf, sem verið sé að vinna. Jóhannes Sveinbjörnsson bóndi á Heiðarbæ og formaður veiðifélags Þingvallavatns, sagði í viðtali við fréttastofuna að hann hefði af og til heyrt af slíku, sem Björn lýsir, en hafi engar staðfestingar í höndum. Bændur við vatnið reyni að fygljast með fyrir löndum sínum, en hafi engin tök á að fylgjast með atferli veiðimanna um allt vatn. Þrátt fyrir upplýsingar Björns hefur lögreglan í Árnessýslu ekki fengið slík mál til rannsóknar, enn sem komið er, þótt frásagnir af slíku hafi borist lögreglunni til eyrna. Fréttir Innlent Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Sjá meira
Heldur hefur dregið úr veiði á stórum urriða í Þingvallavatni. Það gæti bent til þess að ábendingar, sem Þingvallanefnd hafa borist um villimannlegar urriðaveiðar í vatninu, eigi við rök að styðjast. Björn Bjarnason dómsmálaráðherar upplýsir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að nú liggi fyrir að menn fari um Þingvallavatn á bátum með nákvæm fiskileitartæki og leiti uppi stóra urriða. Þeir egni síðan fyrir hann með groddalegum beitum, sem minni einna helst á útlendar geddubeitur, með mörgum þríkrækjum, og húkki urriðan jafn vel upp úr vatninu, en svo nefnist þegar önglar krækjast einhvernstaðar í fiskinn þannig að hægt er að draga þá upp án þess að þeir hafi bitið á agn. Björn segir að aðferðir sem þessar geti fljótt gengið nærri urriðastofninum og eyðilagt það vel heppnaða uppbyggingastarf, sem verið sé að vinna. Jóhannes Sveinbjörnsson bóndi á Heiðarbæ og formaður veiðifélags Þingvallavatns, sagði í viðtali við fréttastofuna að hann hefði af og til heyrt af slíku, sem Björn lýsir, en hafi engar staðfestingar í höndum. Bændur við vatnið reyni að fygljast með fyrir löndum sínum, en hafi engin tök á að fylgjast með atferli veiðimanna um allt vatn. Þrátt fyrir upplýsingar Björns hefur lögreglan í Árnessýslu ekki fengið slík mál til rannsóknar, enn sem komið er, þótt frásagnir af slíku hafi borist lögreglunni til eyrna.
Fréttir Innlent Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Sjá meira