Íbúafjöldi Seltjarnarness tvöfaldaður 24. september 2006 18:31 Hugmyndir eru um að tvöfalda íbúafjölda Seltjarnarness með því að búa til heila eyju við sunnanvert Nesið. Slíkar framkvæmdir myndu kalla á mikil samgöngumannvirki í vesturbæ Reykjavíkur, svo að Seltirningar einangruðust ekki. Hugmyndin sem Fasteignafélagið Klasi hefur sett fram um þessa gríðarlegu landfyllingu úti í sjó er afar nýstárleg hér á landi, enda státa Íslendingar af einhverju mesta landrými á hvern íbúa, sem þekkist á Vesturlöndum. Ingimar Sigurðsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, segir að hugmynd Klasa hafi verið lögð fram í bæjarstjórn og henni vísað þaðan til skipulagsnefndar. Gert er ráð fyrir að á svæðinu ríksi allt að 4.500 manna blönduð byggð þar sem verði fjölbýlis-, rað- og parhús. Einnig verði verlsunarmiðstöða þar að finna, íþróttamiðstöð, skóla og jafnvel kirkju. Ef til kæmi yrði þessi framkvæmd ekki einkamál Seltyrninga, því þeir þurfa að komast til og frá Nesinu um Reykjavík. Ingimar segir þetta ekki orðið að veruleika, óvíst sé hvaða afgreiðslu málið fái í skipulagsnefnd sem hafi ekki fengið málið til efnislegrar umfjöllunar. Umferðarmál verð þó stærsta hindrunin. Strandlengjan í Víkinni yrði látin halda sér sem hugsanlega gæti auðveldað fyrir framgangi málsins. Ingimar segir þó allt of snemmt að segja til um það. Landfylling við Seltjarnarnes er engin fjarlæg framtíðarhugmynd, því nú er hafin kynning á landfyllingu norðanvert við Nesið reyndar margfalt minni í sniði en eyjan, þar seem Hagkaup og Bónus myndu meðal annars reisa stórmarkaði og norðan við hana, meðfram Eiisgrandanum velta Reykvíkingar svo fyrir sér gríðar milkilli landfyllingu norður að Ánanaustum. Fréttir Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Hugmyndir eru um að tvöfalda íbúafjölda Seltjarnarness með því að búa til heila eyju við sunnanvert Nesið. Slíkar framkvæmdir myndu kalla á mikil samgöngumannvirki í vesturbæ Reykjavíkur, svo að Seltirningar einangruðust ekki. Hugmyndin sem Fasteignafélagið Klasi hefur sett fram um þessa gríðarlegu landfyllingu úti í sjó er afar nýstárleg hér á landi, enda státa Íslendingar af einhverju mesta landrými á hvern íbúa, sem þekkist á Vesturlöndum. Ingimar Sigurðsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, segir að hugmynd Klasa hafi verið lögð fram í bæjarstjórn og henni vísað þaðan til skipulagsnefndar. Gert er ráð fyrir að á svæðinu ríksi allt að 4.500 manna blönduð byggð þar sem verði fjölbýlis-, rað- og parhús. Einnig verði verlsunarmiðstöða þar að finna, íþróttamiðstöð, skóla og jafnvel kirkju. Ef til kæmi yrði þessi framkvæmd ekki einkamál Seltyrninga, því þeir þurfa að komast til og frá Nesinu um Reykjavík. Ingimar segir þetta ekki orðið að veruleika, óvíst sé hvaða afgreiðslu málið fái í skipulagsnefnd sem hafi ekki fengið málið til efnislegrar umfjöllunar. Umferðarmál verð þó stærsta hindrunin. Strandlengjan í Víkinni yrði látin halda sér sem hugsanlega gæti auðveldað fyrir framgangi málsins. Ingimar segir þó allt of snemmt að segja til um það. Landfylling við Seltjarnarnes er engin fjarlæg framtíðarhugmynd, því nú er hafin kynning á landfyllingu norðanvert við Nesið reyndar margfalt minni í sniði en eyjan, þar seem Hagkaup og Bónus myndu meðal annars reisa stórmarkaði og norðan við hana, meðfram Eiisgrandanum velta Reykvíkingar svo fyrir sér gríðar milkilli landfyllingu norður að Ánanaustum.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira