Útsendingar NFS heyra sögunni til
Tuttugu starfsmönnum NFS var sagt upp í dag, þar af sjö fréttamönnum. Forstjóri fyrirtækisins segir ekki um uppgjöf að ræða, heldur verði áherslum breytt. Samfelldum fréttaútsendingum allan daginn verður hætt í kvöld, en meiri þungi lagður í kvöldfréttir og fréttir á netinu.
Mest lesið





Mun sjá eftir árásinni alla ævi
Innlent


Málið áfall fyrir embættið
Innlent



Frekari breytingar í Valhöll
Innlent