Vill varanlegar lausn á húsnæðismálum NÍ 22. september 2006 12:47 Umhverfisráðherra segir tíma til kominn að húsnæðisvandi Náttúfurfræðistofnunar Íslands og náttúrugripasafnsins verði leystur. Hún leggur til að stofnununum verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Jónína Bjartmarz kynnti nýlega tillögur sínar um flutning Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrugripasafn Íslands og vísindasafnsins til Keflavíkurflugvallar. Jónína segir að málið sé á frumstigi. Hún útilokar þó ekki aðra möguleika í stöðunni en leggur áherslur á að varanleg laus verði fundin í húsnæðismálum stofnanna. Náttúrugripasafn Íslands er eitt elsta safn Íslands stofnað árið 1889. Safnið hefur verið í bráðabirgða húsnæði frá árinu 1968 og þar áður voru safnmunir geymdir í kössum í ein sjö ár. Lengi hefur staðið til að finna safninu varanlegt húsnæði og hafa einar sautján stjórnskipaðar nefndir verið stofnaðar til að fjalla um mál stofnunarinnar, þó án mikilla breytinga. Snorri Baldursson, staðgengill forstjóra fagnar umræðunni, en segir að hann efist um að það sé góð lausn að flytja safnið til Keflavíkurflugvallar. Það eru einkum nemar og ferðamenn sem leggja leið sína á safnið. Gestafjöldi safnsin hefur minnkað töluvert með árunum, en sem dæmi þá var gestafjöldi safnsins um 14.000 manns þegar best lét um miðja síðustu öld en er í dag um 3000 manns á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira
Umhverfisráðherra segir tíma til kominn að húsnæðisvandi Náttúfurfræðistofnunar Íslands og náttúrugripasafnsins verði leystur. Hún leggur til að stofnununum verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Jónína Bjartmarz kynnti nýlega tillögur sínar um flutning Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrugripasafn Íslands og vísindasafnsins til Keflavíkurflugvallar. Jónína segir að málið sé á frumstigi. Hún útilokar þó ekki aðra möguleika í stöðunni en leggur áherslur á að varanleg laus verði fundin í húsnæðismálum stofnanna. Náttúrugripasafn Íslands er eitt elsta safn Íslands stofnað árið 1889. Safnið hefur verið í bráðabirgða húsnæði frá árinu 1968 og þar áður voru safnmunir geymdir í kössum í ein sjö ár. Lengi hefur staðið til að finna safninu varanlegt húsnæði og hafa einar sautján stjórnskipaðar nefndir verið stofnaðar til að fjalla um mál stofnunarinnar, þó án mikilla breytinga. Snorri Baldursson, staðgengill forstjóra fagnar umræðunni, en segir að hann efist um að það sé góð lausn að flytja safnið til Keflavíkurflugvallar. Það eru einkum nemar og ferðamenn sem leggja leið sína á safnið. Gestafjöldi safnsin hefur minnkað töluvert með árunum, en sem dæmi þá var gestafjöldi safnsins um 14.000 manns þegar best lét um miðja síðustu öld en er í dag um 3000 manns á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira