Segir tæki og tól ekki keypt heldur leigð 21. september 2006 12:49 MYND/Teitur Íslensk stjórnvöld munu leigja bæði snjóruðningstæki og tækjabúnað Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli ásamt ýmiss konar fjarskiptabúnaði af Bandaríkjamönnum þegar herinn hverfur endanlega af landi brott í næstu viku. Þetta hefur Suðurnesjablaðið Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum. Nú eru aðeins tíu dagar þar til varnarstöðinni á Miðnesheiði verður endanlega lokað. Viðræður um viðskilnaðinn hafa staðið á milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda hafa staðið allt frá því að tilkynnt var um brottflutninginn í mars síðastliðnum og segir forsætisráðherra að niðurstaðan verði kynnt öðru hvorum megin við helgina. Víkurfréttir segjast hins vegar hafa heimildir fyrir því að samningur milli landanna hafi leigið fyrir um nokkurt skeið og einungis þurfi að staðfesta hann með undirritun. Samkvæmt heimildarmönnunum munu bandarísk stjórnvöld skila öllu landsvæði og byggingum sem hafa verið innan marka varnarsvæðis að undanskildum byggingum fjarskiptamiðstöðvarinnar við Grindavík. Þá hafa Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum að íslensk stjórnvöld muni leigja, fyrir litla fjárhæð, þau tæki og tól á varnarsvæðinu sem gegni mikilvægu hlutverki fyrir Íslendinga við rekstur alþjóðaflugvallarins. Þar er átt við snjóruðningstæki, búnað slökkviliðs og fjarskiptabúnað. Hins vegar sé ekki hægt að kaupa búnaðinn þar sem hann flokkist sem hergögn sem bandarísk lög banni að látin séu af hendi. Heimildir Víkurfrétta herma enn fremur að Bandaríkjamenn muni leggja til ákveðna upphæð til hreinsunar á svæðinu með þeim fyrirvara þó að ef í ljós kemur á næstu misserum að velferð fólks stafi hætta af mengun muni stjórnvöld landanna funda til að komast að niðurstöðu um hugsanlegar bætur eða aðrar aðgerðir. Engin ákvörðun liggur hins vegar fyrir um hvað gert verður við húnsæði á vellinum en meðal hugsmynda sem komið hafa fram er að lögregluskólinn verði fluttur þangað og þá hefur umhverfisráðherra viðrað þá hugmynd að starfsemi Náttúrufræðistofnunar verði flutt þangað. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Íslensk stjórnvöld munu leigja bæði snjóruðningstæki og tækjabúnað Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli ásamt ýmiss konar fjarskiptabúnaði af Bandaríkjamönnum þegar herinn hverfur endanlega af landi brott í næstu viku. Þetta hefur Suðurnesjablaðið Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum. Nú eru aðeins tíu dagar þar til varnarstöðinni á Miðnesheiði verður endanlega lokað. Viðræður um viðskilnaðinn hafa staðið á milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda hafa staðið allt frá því að tilkynnt var um brottflutninginn í mars síðastliðnum og segir forsætisráðherra að niðurstaðan verði kynnt öðru hvorum megin við helgina. Víkurfréttir segjast hins vegar hafa heimildir fyrir því að samningur milli landanna hafi leigið fyrir um nokkurt skeið og einungis þurfi að staðfesta hann með undirritun. Samkvæmt heimildarmönnunum munu bandarísk stjórnvöld skila öllu landsvæði og byggingum sem hafa verið innan marka varnarsvæðis að undanskildum byggingum fjarskiptamiðstöðvarinnar við Grindavík. Þá hafa Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum að íslensk stjórnvöld muni leigja, fyrir litla fjárhæð, þau tæki og tól á varnarsvæðinu sem gegni mikilvægu hlutverki fyrir Íslendinga við rekstur alþjóðaflugvallarins. Þar er átt við snjóruðningstæki, búnað slökkviliðs og fjarskiptabúnað. Hins vegar sé ekki hægt að kaupa búnaðinn þar sem hann flokkist sem hergögn sem bandarísk lög banni að látin séu af hendi. Heimildir Víkurfrétta herma enn fremur að Bandaríkjamenn muni leggja til ákveðna upphæð til hreinsunar á svæðinu með þeim fyrirvara þó að ef í ljós kemur á næstu misserum að velferð fólks stafi hætta af mengun muni stjórnvöld landanna funda til að komast að niðurstöðu um hugsanlegar bætur eða aðrar aðgerðir. Engin ákvörðun liggur hins vegar fyrir um hvað gert verður við húnsæði á vellinum en meðal hugsmynda sem komið hafa fram er að lögregluskólinn verði fluttur þangað og þá hefur umhverfisráðherra viðrað þá hugmynd að starfsemi Náttúrufræðistofnunar verði flutt þangað.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira