Ábyrgðin hjá fjármálaráðuneytinu 20. september 2006 12:45 „Fjármálaráðuneytið verður að hysja upp um sig buxurnar," segir Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Hún segir sjúkraliða á Landspítalanum-háskólasjúkrahúsi vera langþreytta á álagi og manneklu á sjúkrahúsinu. Sjúkraliðafélag Íslands krefst þess að kjör sjúkraliða á Landspítalanum- háskólasjúkrahúsi verði bætt til samræmis við kjör annarra sjúkraliða í heilbrigðis- og félagsgeiranum. Í ályktun sem trúnaðarmenn félagsins sendu frá sér í gær er þess jafnframt krafist að gengið verði frá nýjum stofnanasamning við sjúkraliða þegar í stað. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir mannekluna vera mikla á Landspítlanum og það komi fram í auknu álagi á starfsfólkinu. Hún nefnir dæmi um deild með 11 stöðugildi en þar séu ekki nema 4 stöðugildi mönnuð. Hún segir að rót vandans sé einkum þá að misræmi sé í kjarasamningurm sjúkraliðanna. Nýútskrifaðir sjúkraliðar séu til að mynda að fá menntun sína metna til jafns við menntun félagsliða. Þeir finni sér því frekar starf innan félagsþjónustunnar enda á betri launum þar. Kristín leggur þó skýrar áherslur á að ekki sé við stjórn Landspítalans að sakast þar sem ábygðin sé fyrst og fremst hjá fjármálaráðuneytinu að leiðrétta muninn í kjarasamningunum. Um 500 sjúkraliðar vinna á Landspítalanum. Kristín segir að nú þegar hafi fólk hætt vegna stöðunnar og fólk sé orðið langeygt eftir varnanlegri lausn. Sjúkraliðarnir geta lítið gert annað en að bíða úrlausnar í málum sínum, þeir geta ekki farið í verkfall en tíminn mun leiða í ljós hvort einhverjir velji þann kostinn að segja starfi sínu lausu. Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Fleiri fréttir Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Sjá meira
„Fjármálaráðuneytið verður að hysja upp um sig buxurnar," segir Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Hún segir sjúkraliða á Landspítalanum-háskólasjúkrahúsi vera langþreytta á álagi og manneklu á sjúkrahúsinu. Sjúkraliðafélag Íslands krefst þess að kjör sjúkraliða á Landspítalanum- háskólasjúkrahúsi verði bætt til samræmis við kjör annarra sjúkraliða í heilbrigðis- og félagsgeiranum. Í ályktun sem trúnaðarmenn félagsins sendu frá sér í gær er þess jafnframt krafist að gengið verði frá nýjum stofnanasamning við sjúkraliða þegar í stað. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir mannekluna vera mikla á Landspítlanum og það komi fram í auknu álagi á starfsfólkinu. Hún nefnir dæmi um deild með 11 stöðugildi en þar séu ekki nema 4 stöðugildi mönnuð. Hún segir að rót vandans sé einkum þá að misræmi sé í kjarasamningurm sjúkraliðanna. Nýútskrifaðir sjúkraliðar séu til að mynda að fá menntun sína metna til jafns við menntun félagsliða. Þeir finni sér því frekar starf innan félagsþjónustunnar enda á betri launum þar. Kristín leggur þó skýrar áherslur á að ekki sé við stjórn Landspítalans að sakast þar sem ábygðin sé fyrst og fremst hjá fjármálaráðuneytinu að leiðrétta muninn í kjarasamningunum. Um 500 sjúkraliðar vinna á Landspítalanum. Kristín segir að nú þegar hafi fólk hætt vegna stöðunnar og fólk sé orðið langeygt eftir varnanlegri lausn. Sjúkraliðarnir geta lítið gert annað en að bíða úrlausnar í málum sínum, þeir geta ekki farið í verkfall en tíminn mun leiða í ljós hvort einhverjir velji þann kostinn að segja starfi sínu lausu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Fleiri fréttir Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Sjá meira