Vinstri grænir í Reykjavík samþykktu á félagsfundi sínum í gærkvöldi að halda sameiginlegt forval með Suðvesturkjördæmi. Það verður haldið 11. nóvember og voru reglur þar að lutandi samþykktar á fundinum. Listinn verður svonefndur fléttulisti þar sem konur og karlar skiptast á eftir sætum og hver þátttakandi á að velja þrjá í fjögur efstu sætin.
Vinstri grænir velja á lista 11. nóvember

Mest lesið





Sást ekki til sólar fyrir mýi
Innlent



Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent


Sérsveit handtók vopnaðan mann
Innlent