Ein mest sótta íslenska heimildarmynd frá upphafi 19. september 2006 14:30 Jón Páll Sigmarsson var ekki aðeins einn sterkasti maður heims, heldur goðsögn og er enn. Mynd/Vísir Allt stefnir í að myndin um Jón Pál Sigmarsson verði ein best sótta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Myndin var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni og er nú komin í almennar sýningar.Alls sáu 2.800 bíógestir myndina Þetta er ekkert mál fyrstu sýningarhelgina en myndin var frumsýnd 7. september síðastliðinn. Nú hafa hafa 6.700 manns séð myndina og búast aðstandendur myndarinnar við að gestafjöldi muni fara yfir 8.000 manns komandi helgi og gestafjöldi eigi eftir að aukast enn frekar eftir það. Gangi þær spár eftir mun falla fyrra met yfir fjölda bíógesta á íslenskri heimildamynd. Núverandi met er 7.800 gestir myndina Blindsker sem fjallar um Bubba Morthens tónlistamann.Heimildamydin um Jón Pál var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni en síðan tekin til almennra sýninga. Alls hafa um 15.000 gestir séð myndir hátíðarinnar en hin íslensk ættaða Bjólfskviða er ein mest sótta mynd hátíðarinnar. Kvikmyndin Volver í leikstjórn Pedro Almodovars er önnur vinsælasta mynd hátíðarinnar og fast á hæla hennar er myndin An Inconvenient Truth, heimildarmynd sem fjallar um baráttu Al Gore, fyrrum forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum um gróðurhúsaárhrifin og baráttu hans gegn þeim.Kvikmyndahátíðinni lýkur á fimmtudaginn en ekki er útilokað að einhverjar kvikmyndir verði áfram í almennum sýningum eftir þann tíma.Það styttist þó í enn aðra kvikmyndahátíðina, Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem hefst 28. september til 8. október næstkomandi. Það má því segja að sönn gósentíð sé um þessar mundir fyrir kvikmyndaunnendur á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Sjá meira
Allt stefnir í að myndin um Jón Pál Sigmarsson verði ein best sótta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Myndin var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni og er nú komin í almennar sýningar.Alls sáu 2.800 bíógestir myndina Þetta er ekkert mál fyrstu sýningarhelgina en myndin var frumsýnd 7. september síðastliðinn. Nú hafa hafa 6.700 manns séð myndina og búast aðstandendur myndarinnar við að gestafjöldi muni fara yfir 8.000 manns komandi helgi og gestafjöldi eigi eftir að aukast enn frekar eftir það. Gangi þær spár eftir mun falla fyrra met yfir fjölda bíógesta á íslenskri heimildamynd. Núverandi met er 7.800 gestir myndina Blindsker sem fjallar um Bubba Morthens tónlistamann.Heimildamydin um Jón Pál var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni en síðan tekin til almennra sýninga. Alls hafa um 15.000 gestir séð myndir hátíðarinnar en hin íslensk ættaða Bjólfskviða er ein mest sótta mynd hátíðarinnar. Kvikmyndin Volver í leikstjórn Pedro Almodovars er önnur vinsælasta mynd hátíðarinnar og fast á hæla hennar er myndin An Inconvenient Truth, heimildarmynd sem fjallar um baráttu Al Gore, fyrrum forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum um gróðurhúsaárhrifin og baráttu hans gegn þeim.Kvikmyndahátíðinni lýkur á fimmtudaginn en ekki er útilokað að einhverjar kvikmyndir verði áfram í almennum sýningum eftir þann tíma.Það styttist þó í enn aðra kvikmyndahátíðina, Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem hefst 28. september til 8. október næstkomandi. Það má því segja að sönn gósentíð sé um þessar mundir fyrir kvikmyndaunnendur á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Sjá meira