Ein mest sótta íslenska heimildarmynd frá upphafi 19. september 2006 14:30 Jón Páll Sigmarsson var ekki aðeins einn sterkasti maður heims, heldur goðsögn og er enn. Mynd/Vísir Allt stefnir í að myndin um Jón Pál Sigmarsson verði ein best sótta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Myndin var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni og er nú komin í almennar sýningar.Alls sáu 2.800 bíógestir myndina Þetta er ekkert mál fyrstu sýningarhelgina en myndin var frumsýnd 7. september síðastliðinn. Nú hafa hafa 6.700 manns séð myndina og búast aðstandendur myndarinnar við að gestafjöldi muni fara yfir 8.000 manns komandi helgi og gestafjöldi eigi eftir að aukast enn frekar eftir það. Gangi þær spár eftir mun falla fyrra met yfir fjölda bíógesta á íslenskri heimildamynd. Núverandi met er 7.800 gestir myndina Blindsker sem fjallar um Bubba Morthens tónlistamann.Heimildamydin um Jón Pál var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni en síðan tekin til almennra sýninga. Alls hafa um 15.000 gestir séð myndir hátíðarinnar en hin íslensk ættaða Bjólfskviða er ein mest sótta mynd hátíðarinnar. Kvikmyndin Volver í leikstjórn Pedro Almodovars er önnur vinsælasta mynd hátíðarinnar og fast á hæla hennar er myndin An Inconvenient Truth, heimildarmynd sem fjallar um baráttu Al Gore, fyrrum forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum um gróðurhúsaárhrifin og baráttu hans gegn þeim.Kvikmyndahátíðinni lýkur á fimmtudaginn en ekki er útilokað að einhverjar kvikmyndir verði áfram í almennum sýningum eftir þann tíma.Það styttist þó í enn aðra kvikmyndahátíðina, Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem hefst 28. september til 8. október næstkomandi. Það má því segja að sönn gósentíð sé um þessar mundir fyrir kvikmyndaunnendur á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Sjá meira
Allt stefnir í að myndin um Jón Pál Sigmarsson verði ein best sótta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Myndin var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni og er nú komin í almennar sýningar.Alls sáu 2.800 bíógestir myndina Þetta er ekkert mál fyrstu sýningarhelgina en myndin var frumsýnd 7. september síðastliðinn. Nú hafa hafa 6.700 manns séð myndina og búast aðstandendur myndarinnar við að gestafjöldi muni fara yfir 8.000 manns komandi helgi og gestafjöldi eigi eftir að aukast enn frekar eftir það. Gangi þær spár eftir mun falla fyrra met yfir fjölda bíógesta á íslenskri heimildamynd. Núverandi met er 7.800 gestir myndina Blindsker sem fjallar um Bubba Morthens tónlistamann.Heimildamydin um Jón Pál var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni en síðan tekin til almennra sýninga. Alls hafa um 15.000 gestir séð myndir hátíðarinnar en hin íslensk ættaða Bjólfskviða er ein mest sótta mynd hátíðarinnar. Kvikmyndin Volver í leikstjórn Pedro Almodovars er önnur vinsælasta mynd hátíðarinnar og fast á hæla hennar er myndin An Inconvenient Truth, heimildarmynd sem fjallar um baráttu Al Gore, fyrrum forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum um gróðurhúsaárhrifin og baráttu hans gegn þeim.Kvikmyndahátíðinni lýkur á fimmtudaginn en ekki er útilokað að einhverjar kvikmyndir verði áfram í almennum sýningum eftir þann tíma.Það styttist þó í enn aðra kvikmyndahátíðina, Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem hefst 28. september til 8. október næstkomandi. Það má því segja að sönn gósentíð sé um þessar mundir fyrir kvikmyndaunnendur á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Sjá meira