Jarðskjálfti upp á þrjá á Richter varð um tvo kílómetra norðnorðvestur af Grímsey um klukkan hálfellefu í morgun. Fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofunni að skjálftar séu algengir á þessu svæði.

Jarðskjálfti upp á þrjá á Richter varð um tvo kílómetra norðnorðvestur af Grímsey um klukkan hálfellefu í morgun. Fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofunni að skjálftar séu algengir á þessu svæði.