Boðið upp á sérfræðileiðsögn annan hvern þriðjudag í vetur 18. september 2006 11:30 Mynd/Hörður Þjóðminjasafnið mun bjóða upp á sérfræðileiðsögn í hádeginu annan hvern þriðjudag í vetur. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á leiðsögn með þessum hætti á safninu.Sérfræðingar safnsins munu leiða leiðsögnina. Á morgun verður fyrsta leiðsögn vetrarins klukkan tíu mínútur yfir tólf og er það Lilja Árnadóttir sýningarhöfundur og fagstjóri Þjóðminjasafnsins sem mun leiða fólk um sýninguna; Með silfurbjarta nál. Sýningin var opnuð um síðustu helgi í Bogasalnum en á henni eru veggtjöld og reglar fyrri alda til sýnis. Sýningin byggist á niðurstöðum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Elsa er einn mesti sérfræðingur landsins á þessu sviði en hún hefur fengist við rannsóknir á refilsaum og textíl af ýmsum gerðum í fjölda ára.Auk sýningarinnar eru að venju fleiri sýningar í gangi á safninu. Í myndasal safnsins stendur yfir sýning á ljósmyndum sem teknar voru hér á landi árið 1938 þegar þjóðverjinn Alfred Ehrhardt og englendingurinn Mark Watson ferðuðust um landið og tóku myndir af bændum og búaliði, náttúrunni og undrum hennar. Ljósmyndasýningunni lýkur næstkomandi sunnudag. Í vetur verður boðið upp á almenna leiðsögn á íslensku um grunnsýningu Þjóminjasafnsins alla sunnudaga klukkan tvö en ensk leiðsögn er klukkan tvö á laugardögum. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Hefur ekki gert upp við sig hvort hún haldi áfram sem formaður „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Þjóðminjasafnið mun bjóða upp á sérfræðileiðsögn í hádeginu annan hvern þriðjudag í vetur. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á leiðsögn með þessum hætti á safninu.Sérfræðingar safnsins munu leiða leiðsögnina. Á morgun verður fyrsta leiðsögn vetrarins klukkan tíu mínútur yfir tólf og er það Lilja Árnadóttir sýningarhöfundur og fagstjóri Þjóðminjasafnsins sem mun leiða fólk um sýninguna; Með silfurbjarta nál. Sýningin var opnuð um síðustu helgi í Bogasalnum en á henni eru veggtjöld og reglar fyrri alda til sýnis. Sýningin byggist á niðurstöðum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Elsa er einn mesti sérfræðingur landsins á þessu sviði en hún hefur fengist við rannsóknir á refilsaum og textíl af ýmsum gerðum í fjölda ára.Auk sýningarinnar eru að venju fleiri sýningar í gangi á safninu. Í myndasal safnsins stendur yfir sýning á ljósmyndum sem teknar voru hér á landi árið 1938 þegar þjóðverjinn Alfred Ehrhardt og englendingurinn Mark Watson ferðuðust um landið og tóku myndir af bændum og búaliði, náttúrunni og undrum hennar. Ljósmyndasýningunni lýkur næstkomandi sunnudag. Í vetur verður boðið upp á almenna leiðsögn á íslensku um grunnsýningu Þjóminjasafnsins alla sunnudaga klukkan tvö en ensk leiðsögn er klukkan tvö á laugardögum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Hefur ekki gert upp við sig hvort hún haldi áfram sem formaður „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira