Ákærð fyrir rangar sakargiftir 14. september 2006 18:45 Ríkissaksókari krefst að tæplega tvítug kona, sem kærði mann fyrir tilraun til nauðgunar, verði dæmd fyrir rangar sakagiftir. Konan var með áverka og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota en ríkissaksóknari telur útilokað að maðurinn hafi veitt henni áverkana. Í ákæru segir að konan hafi lýst því ranglega fyrir lögreglu að maðurinn hafi reynt að nauðga henni í bíl í Reykjavík tíunda desember síðastliðinn. Hún segir manninn hafa kýlt sig í andlitið og otað að sér hníf og gert með honum þrjár rispur á enni. Sama dag og konan kærði var maðurinn handtekinn á heimili sínu og fluttur í fangageymslur lögrelgunnar í Reykjavík. Þar var hann hafður í haldi fram á næsta dag og í kjölfarið var hann yfirheyrður með stöðu grunaðs manns. Við rannsókn málsins kom í ljós að maðurinn hafði pottþétta fjarvistarsönnun frá fleiri en einu vitni að sögn verjanda mannsins. Eins leiddu símaskýrslur í ljós að símtöl sem konan sagði hafa farið fram á milli sín og mannsins hefðu ekki átt sér stað. Eftir að rannsókn málsins lauk var málið sent ríkissaksóknara sem í kjölfarið gaf út ákæru á hendur konunni. Við aðalmeðferð málsins, hélt konan fast við fyrri framburð sinn. Saksóknari krafist refsingar og vísaði í dóm Héraðsdóms Vesturlands sem, dæmi tvær konur á síðast ári, fyrir að hafa logið til um að maður hefði nauðgað annarri þeirra. Þær játuðu báðar rangan framburð og var önnur dæmd í níu mánaða fangelsi, þarf af sjö skilorðsbundna en hin var dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Fréttir Innlent Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Ríkissaksókari krefst að tæplega tvítug kona, sem kærði mann fyrir tilraun til nauðgunar, verði dæmd fyrir rangar sakagiftir. Konan var með áverka og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota en ríkissaksóknari telur útilokað að maðurinn hafi veitt henni áverkana. Í ákæru segir að konan hafi lýst því ranglega fyrir lögreglu að maðurinn hafi reynt að nauðga henni í bíl í Reykjavík tíunda desember síðastliðinn. Hún segir manninn hafa kýlt sig í andlitið og otað að sér hníf og gert með honum þrjár rispur á enni. Sama dag og konan kærði var maðurinn handtekinn á heimili sínu og fluttur í fangageymslur lögrelgunnar í Reykjavík. Þar var hann hafður í haldi fram á næsta dag og í kjölfarið var hann yfirheyrður með stöðu grunaðs manns. Við rannsókn málsins kom í ljós að maðurinn hafði pottþétta fjarvistarsönnun frá fleiri en einu vitni að sögn verjanda mannsins. Eins leiddu símaskýrslur í ljós að símtöl sem konan sagði hafa farið fram á milli sín og mannsins hefðu ekki átt sér stað. Eftir að rannsókn málsins lauk var málið sent ríkissaksóknara sem í kjölfarið gaf út ákæru á hendur konunni. Við aðalmeðferð málsins, hélt konan fast við fyrri framburð sinn. Saksóknari krafist refsingar og vísaði í dóm Héraðsdóms Vesturlands sem, dæmi tvær konur á síðast ári, fyrir að hafa logið til um að maður hefði nauðgað annarri þeirra. Þær játuðu báðar rangan framburð og var önnur dæmd í níu mánaða fangelsi, þarf af sjö skilorðsbundna en hin var dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi.
Fréttir Innlent Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira