Leikur Hamburg og Arsenal í meistaradeild Evrópu er nú hafinn á Sýn Extra 2 og byrjunarlið Arsenal má sjá hér fyrir neðan. Fyrirliði enska liðsins, Thierry Henry, er ekki með liðinu í Þýskalandi í kvöld vegna meiðsla.
Arsenal: Lehmann, Eboué, Touré, Djorou, Gallas, Hleb, Fabregas, Gilberto, Rosicky, Adebayor og Van Persie.