Meistararnir byrja með tilþrifum 12. september 2006 20:36 Ronaldinho skoraði stórglæsilegt mark á lokamínútum leiksins gegn Levski Sofia í kvöld NordicPhotos/GettyImages Evrópumeistarar Barcelona hófu titilvörn sína með tilþrifum í kvöld þegar liðið valtaði yfir Levski Sofia 5-0 á Nou Camp. Börsungar létu úrhellisregn ekki hafa áhrif á sig á heimavelli sínum og var sigur liðsins aldrei í hættu eftir að það náði forystu strax í upphafi. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðasta hálftímann með Barcelona en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Það var vel við hæfi að snillingurinn Ronaldinho skoraði fimmta og síðasta mark Barcelona undir lokin með stórkostlegu skoti í ofanverða stöngina og inn, en auk hans skoruðu þeir Iniesta, Puyol, Giuly og Eto´o. Í hinum leiknum í A-riðli vann Chelsea nokkuð sannfærandi sigur á Werder Bremen 2-0 á Stamford Bridge í kvöld. Nafnarnir Michael Essien og Michael Ballack (víti) skoruðu mörk Chelsea í sitt hvorum hálfleiknum. Í B-riðli vann Bayern Munchen 4-0 stórsigur á Spartak frá Moskvu og Sporting frá Lissabon vann óvæntan 1-0 sigur á sterku liði Inter Milan. C-riðillinn var lítið fyrir augað, en þar skildu PSV og Liverpool jöfn í bragdaufum leik í Hollandi, líkt og Galatasaray og Bordeux í Tyrklandi. Í D-riðlinum var hinsvegar nóg af mörkum, þar sem Roma burstaði Shaktar Donetsk 4-0 og Valencia vann góðan útisigur á Olympiakos 4-2 þar sem framherjinn knái Fernando Morientes fann sitt gamla form í meistaradeildinni og skoraði þrennu. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Evrópumeistarar Barcelona hófu titilvörn sína með tilþrifum í kvöld þegar liðið valtaði yfir Levski Sofia 5-0 á Nou Camp. Börsungar létu úrhellisregn ekki hafa áhrif á sig á heimavelli sínum og var sigur liðsins aldrei í hættu eftir að það náði forystu strax í upphafi. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðasta hálftímann með Barcelona en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Það var vel við hæfi að snillingurinn Ronaldinho skoraði fimmta og síðasta mark Barcelona undir lokin með stórkostlegu skoti í ofanverða stöngina og inn, en auk hans skoruðu þeir Iniesta, Puyol, Giuly og Eto´o. Í hinum leiknum í A-riðli vann Chelsea nokkuð sannfærandi sigur á Werder Bremen 2-0 á Stamford Bridge í kvöld. Nafnarnir Michael Essien og Michael Ballack (víti) skoruðu mörk Chelsea í sitt hvorum hálfleiknum. Í B-riðli vann Bayern Munchen 4-0 stórsigur á Spartak frá Moskvu og Sporting frá Lissabon vann óvæntan 1-0 sigur á sterku liði Inter Milan. C-riðillinn var lítið fyrir augað, en þar skildu PSV og Liverpool jöfn í bragdaufum leik í Hollandi, líkt og Galatasaray og Bordeux í Tyrklandi. Í D-riðlinum var hinsvegar nóg af mörkum, þar sem Roma burstaði Shaktar Donetsk 4-0 og Valencia vann góðan útisigur á Olympiakos 4-2 þar sem framherjinn knái Fernando Morientes fann sitt gamla form í meistaradeildinni og skoraði þrennu.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira