Bandaríkjamenn þakka Sýrlendingum skjót viðbrögð 12. september 2006 18:45 Herskáir múslimar, vopnaðir handsprengjum og byssum, reyndu að brjóta sér leið inn í sendiráð Bandaríkjamanna í Damaskus á Sýrlandi í morgun. Öryggissveitum tókst að hrinda árásinni. Fjórir féllu í átökum, þrír árásarmenn og sýrlenskur öryggisvörður. Árásin er sögð hafa verið ósvífin. Mennirnir munu hafa verið minnst fjórir og óku þeir bíl, hlöðnum sprengiefni að sendiráðinu með það fyrir augum að sprengja hann í loft upp á afgirtu svæði í kringum sendiráðið. Öryggisverðir skutu að mönnunm og bíllinn sprakk fyrir utan sendiráðssvæðið. Síðan kom til átaka og þegar þeim lauk lágu þrír árásarmenn í valnum og einn öryggisvörður. Fjórði árásarmaður særðist. Vitni segjast hafa séð brennt fólk liggja fyrir utan sendiráðið en lögregla hafi þegar komið vegfarendum af vettvangi. Ellefu særðust í árásinni, þar á meðal öryggisvörður við sendiráðið, tveir Írakar og sjö starfsmenn verksmiðju í næsta nágrenni. Starfsmann kínverska sendiráðsins, sem stendur við sömu götu, sakaði lítillega en hann stóð á þaki vinnustaðar síns þegar bílspengjan sprakk. Engin samtök hafa formlega lýst árásinni á hendur sér en grundur leikur á að þeir sem hafi staðið að bakin henni tengist al Kaída. Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofaði öryggissveitir Sýrlendinga fyrir að bregðast skjótt við aðstejandi ógn við bandaríska hagsmuni þar í landi. Hún bætti því við að enn væri of snemmt að velta því fyrir sér hverjir hefðu staðið að baki árásinni. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórn Bashars Assads, Sýrlandsforseta, harðlega. Stjórnvöld í Washington hafa sagt ráðamenn í Damaskus gera lítið til að koma í veg fyrir flutning vopna til Hizbollah-skæruliða í Líbanon auk þess sem Sýrlendingar útvegi andspyrnumönnum í Írak vopn. Erlent Fréttir Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Herskáir múslimar, vopnaðir handsprengjum og byssum, reyndu að brjóta sér leið inn í sendiráð Bandaríkjamanna í Damaskus á Sýrlandi í morgun. Öryggissveitum tókst að hrinda árásinni. Fjórir féllu í átökum, þrír árásarmenn og sýrlenskur öryggisvörður. Árásin er sögð hafa verið ósvífin. Mennirnir munu hafa verið minnst fjórir og óku þeir bíl, hlöðnum sprengiefni að sendiráðinu með það fyrir augum að sprengja hann í loft upp á afgirtu svæði í kringum sendiráðið. Öryggisverðir skutu að mönnunm og bíllinn sprakk fyrir utan sendiráðssvæðið. Síðan kom til átaka og þegar þeim lauk lágu þrír árásarmenn í valnum og einn öryggisvörður. Fjórði árásarmaður særðist. Vitni segjast hafa séð brennt fólk liggja fyrir utan sendiráðið en lögregla hafi þegar komið vegfarendum af vettvangi. Ellefu særðust í árásinni, þar á meðal öryggisvörður við sendiráðið, tveir Írakar og sjö starfsmenn verksmiðju í næsta nágrenni. Starfsmann kínverska sendiráðsins, sem stendur við sömu götu, sakaði lítillega en hann stóð á þaki vinnustaðar síns þegar bílspengjan sprakk. Engin samtök hafa formlega lýst árásinni á hendur sér en grundur leikur á að þeir sem hafi staðið að bakin henni tengist al Kaída. Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofaði öryggissveitir Sýrlendinga fyrir að bregðast skjótt við aðstejandi ógn við bandaríska hagsmuni þar í landi. Hún bætti því við að enn væri of snemmt að velta því fyrir sér hverjir hefðu staðið að baki árásinni. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórn Bashars Assads, Sýrlandsforseta, harðlega. Stjórnvöld í Washington hafa sagt ráðamenn í Damaskus gera lítið til að koma í veg fyrir flutning vopna til Hizbollah-skæruliða í Líbanon auk þess sem Sýrlendingar útvegi andspyrnumönnum í Írak vopn.
Erlent Fréttir Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent