Fiskur í fyrirrúmi á hátíðinni Fiskirí 12. september 2006 17:54 Matarhátíð tileinkuð fiski og öðru sjávarfangi verður haldin hátíðleg um næstu helgi. Það er sjávarútvegsráðuneytið og Klúbbur matreiðslumeistara sem standa að hátíðinni sem hlotið hefur nafnið Fiskirí. Einar Kr. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra er einn upphafsmanna hátíðarinnar. Niðurstöður rannsókna á síðustu árum gefa til kynna að neysla landans á fiskmeti hefur dregist saman en markmið hátíðarinnar er að örva neyslu landsmanna á fiskmeti og sjávarfangi og kynna nýja rétti fyrir neytendum. Sjávarútvegsráðherra kynnti hátíðina í matsal HB Granda í dag og að sjálfsögðu fengu gestir að gæða sér á sjávarfangi að hætti meistaranna. Þá var í fyrsta sinn á Íslandi, svo vitað sé, bláskel grilluð á báli þar sem eldiviðurinn var íslenskt hey. Hátíðin verður sett með formlegum hætti klukkan fjögur á fimmtudaginn en þá munu félagar í klúbbi matreiðslumanna bjóða gestum og gangandi á Laugarvegi smakka fiskisúpu fyrir framan hina ýmsu veitingastaði á Laugarveginum. Súpugöngunni mun síðan ljúka á Lækjartorgi þar sem boðið verður upp á bláskel á báli. Og það er mikil veisla framundan þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Gefin verið út matreiðslubók í tilefni hátíðarinnar og verður henni meðal annars dreyft til útskriftarárgangs úr framhaldskólum þegar fram líða stundir. Fréttir Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Matarhátíð tileinkuð fiski og öðru sjávarfangi verður haldin hátíðleg um næstu helgi. Það er sjávarútvegsráðuneytið og Klúbbur matreiðslumeistara sem standa að hátíðinni sem hlotið hefur nafnið Fiskirí. Einar Kr. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra er einn upphafsmanna hátíðarinnar. Niðurstöður rannsókna á síðustu árum gefa til kynna að neysla landans á fiskmeti hefur dregist saman en markmið hátíðarinnar er að örva neyslu landsmanna á fiskmeti og sjávarfangi og kynna nýja rétti fyrir neytendum. Sjávarútvegsráðherra kynnti hátíðina í matsal HB Granda í dag og að sjálfsögðu fengu gestir að gæða sér á sjávarfangi að hætti meistaranna. Þá var í fyrsta sinn á Íslandi, svo vitað sé, bláskel grilluð á báli þar sem eldiviðurinn var íslenskt hey. Hátíðin verður sett með formlegum hætti klukkan fjögur á fimmtudaginn en þá munu félagar í klúbbi matreiðslumanna bjóða gestum og gangandi á Laugarvegi smakka fiskisúpu fyrir framan hina ýmsu veitingastaði á Laugarveginum. Súpugöngunni mun síðan ljúka á Lækjartorgi þar sem boðið verður upp á bláskel á báli. Og það er mikil veisla framundan þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Gefin verið út matreiðslubók í tilefni hátíðarinnar og verður henni meðal annars dreyft til útskriftarárgangs úr framhaldskólum þegar fram líða stundir.
Fréttir Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira