Árásarmennirnir enn ófundnir 10. september 2006 13:00 Öryggisvörður var stunginn í bakið í nótt í verslun Select í Breiðholti og starfsmaður verslunarinnar var sleginn í höfuðið. Árásarmennirnir eru ófundnir. Það var skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt sem tveir piltar um tvítugt komu inn í verslun Select við Suðurfell í Breiðholtinu og höfðu uppi mikil skrílslæti. Þegar öryggisvörður hafði afskipti af þeim sögðust þeir ætla að kaupa sígarettur en var neitað um afgreiðslu sökum framkomu þeirra. Samkvæmt heimildum fréttastofu æstust þeir þá enn meir sem leiddi til átaka milli piltanna og öryggisvarðarins inni í versluninni og reyndi einn starfsmaður Select að skerast í leikinn. Slagurinn barst út á planið fyrir utan sem endaði með því að annar árásarmannanna dró upp hníf og stakk öryggisvörðinn í bakið, auk sem starfsmaðurinn fékk hnefahögg í hægra gagnauga. Að því loknu hlupu piltarnir á brott. Bæði öryggisvörðurinn og starfsmaðurinn voru fluttir á slysadeild þar sem í ljós kom að hnífsblaðið stöðvaðist í einu rifbeini öryggisvarðarins, skammt fyrir neðan hægra herðablað, og þykir mildi að ekki fór verr. Sauma þurfti sjö spor í augabrún starfsmanns Select. Öryggisvörðurinn var útskrifaður af sjúkrahúsi í morgun. Lögregla leitar enn árásarmannanna. Fréttir Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Öryggisvörður var stunginn í bakið í nótt í verslun Select í Breiðholti og starfsmaður verslunarinnar var sleginn í höfuðið. Árásarmennirnir eru ófundnir. Það var skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt sem tveir piltar um tvítugt komu inn í verslun Select við Suðurfell í Breiðholtinu og höfðu uppi mikil skrílslæti. Þegar öryggisvörður hafði afskipti af þeim sögðust þeir ætla að kaupa sígarettur en var neitað um afgreiðslu sökum framkomu þeirra. Samkvæmt heimildum fréttastofu æstust þeir þá enn meir sem leiddi til átaka milli piltanna og öryggisvarðarins inni í versluninni og reyndi einn starfsmaður Select að skerast í leikinn. Slagurinn barst út á planið fyrir utan sem endaði með því að annar árásarmannanna dró upp hníf og stakk öryggisvörðinn í bakið, auk sem starfsmaðurinn fékk hnefahögg í hægra gagnauga. Að því loknu hlupu piltarnir á brott. Bæði öryggisvörðurinn og starfsmaðurinn voru fluttir á slysadeild þar sem í ljós kom að hnífsblaðið stöðvaðist í einu rifbeini öryggisvarðarins, skammt fyrir neðan hægra herðablað, og þykir mildi að ekki fór verr. Sauma þurfti sjö spor í augabrún starfsmanns Select. Öryggisvörðurinn var útskrifaður af sjúkrahúsi í morgun. Lögregla leitar enn árásarmannanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira