Vildi frekar halda Carrick en að græða peninga 8. september 2006 15:41 Martin Jol, stjóri Tottenham Nordicphotos/Getty images. Martin Jol og félagar í Tottenham hafa verið gagnrýndir nokkuð fyrir að selja landsliðsmanninn Michael Carrick í ljósi lélegrar byrjunar liðsins á fyrstu vikum ensku úrvalsdeildarinnar. Jol segist hinsvegar ekkert hafa geta gert í máli Carrick, því leikmaðurinn hefði viljað fara nær heimaslóðum sínum til Manchester United. "Ef valið hefði staðið milli þess að halda Carrick eða fá fúlgur fjár fyrir hann, hafði ég valið að halda honum. Hann var stór partur í miðjuspili okkar og ég var ánægður með hann, en hann vildi fara og því var ekkert sem ég gat gert. Ég gef honum það þó að hann var hreinskilinn allan tímann. Carrick kom til mín og sagði að hann myndi halda áfram ef þess yrði óskað, en sagðist gjarnan vilja fara til Manchester United," sagði Jol og bætti við að hann hefði fulla trú á að menn eins og Didier Zokora næðu að fylla skarð hans. "Þetta er bara stundum svona í fótboltanum. Carrick vildi fara, en skömmu síðar lá ljóst fyrir að menn á borð við Zokora og Dimitar Berbatov vildu koma til okkar frekar en annara liða - stundum tapar maður og stundum vinnur maður," sagði Hollendingurinn, sem mætir einmitt Michael Carrick og félögum í Manchester United á Old Trafford um helgina. United hefur verið heitasta liðið í upphafi leiktíðar á Englandi og þar hefur Tottenham ekki unnið síðan árið 1989, þegar Gary Lineker skoraði stórkostlegt mark sem réði úrslitum. Ekki er heldur langt síðan viðureign þessara liða var í fyrirsögnum allra blaða þegar liðin skildu jöfn, en Pedro Mendes skoraði þá fullkomlega löglegt mark frá miðju, sem ekki var dæmt gilt af sjóndöprum línuverði. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Sjá meira
Martin Jol og félagar í Tottenham hafa verið gagnrýndir nokkuð fyrir að selja landsliðsmanninn Michael Carrick í ljósi lélegrar byrjunar liðsins á fyrstu vikum ensku úrvalsdeildarinnar. Jol segist hinsvegar ekkert hafa geta gert í máli Carrick, því leikmaðurinn hefði viljað fara nær heimaslóðum sínum til Manchester United. "Ef valið hefði staðið milli þess að halda Carrick eða fá fúlgur fjár fyrir hann, hafði ég valið að halda honum. Hann var stór partur í miðjuspili okkar og ég var ánægður með hann, en hann vildi fara og því var ekkert sem ég gat gert. Ég gef honum það þó að hann var hreinskilinn allan tímann. Carrick kom til mín og sagði að hann myndi halda áfram ef þess yrði óskað, en sagðist gjarnan vilja fara til Manchester United," sagði Jol og bætti við að hann hefði fulla trú á að menn eins og Didier Zokora næðu að fylla skarð hans. "Þetta er bara stundum svona í fótboltanum. Carrick vildi fara, en skömmu síðar lá ljóst fyrir að menn á borð við Zokora og Dimitar Berbatov vildu koma til okkar frekar en annara liða - stundum tapar maður og stundum vinnur maður," sagði Hollendingurinn, sem mætir einmitt Michael Carrick og félögum í Manchester United á Old Trafford um helgina. United hefur verið heitasta liðið í upphafi leiktíðar á Englandi og þar hefur Tottenham ekki unnið síðan árið 1989, þegar Gary Lineker skoraði stórkostlegt mark sem réði úrslitum. Ekki er heldur langt síðan viðureign þessara liða var í fyrirsögnum allra blaða þegar liðin skildu jöfn, en Pedro Mendes skoraði þá fullkomlega löglegt mark frá miðju, sem ekki var dæmt gilt af sjóndöprum línuverði.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Sjá meira